Kirkjuritið - 01.05.1969, Page 43

Kirkjuritið - 01.05.1969, Page 43
Séra B jörn O. B jörnsson Á hverju liggur nú mest? ÞaS fer ekki lijá því, að í hugarfylgsnum þeirra, af oss Islend- 'nguni, sem langar (meira og minna, og á ýmsan liátt, óburS- 11 gt) til að vera lærisveinar og liðsmenn Jesú Krists, búi leynt ljóst tilfinning þess að Kirkja vor sé nokkuð langt frá því, að luifa gert sér Ijóst, svo sem skyldi, hlutverk sitt. Eullyrðing hessi er slíks eðlis, að til að rökstyðja liana þyrfti (a. m. k.) sérstaka grein, og verður því að mestu sleppt liér. Á þau eiu fninierki skal bent — til að byrja með a. m. k. — hve kirkju- sókn er dræm hérlendis, svo að liið minnsta sé sagt. Veit ég víst að sannindi liins síðast talda eru nokkuð vefengd — bent á að c^ki sé ástandið betra t. d. í fundarhöldum stjórnmálaflokk- aniia; að í sumum kirkjum Reykjavíkur séu 100—200 manns að staðaldri við messu. 1 10000 manna söfnuði eru 100 kirkju- Sestir liins vegar 1%; miðað við að í slíkum söfnuði séu 5000 nianiis sem gætu komizt til kirkju, væri samt ekki nema finim- 1 ugasti liver maður sem notaði sér það. Hér er um meira en litla ávöntun að ræða, að mér finnst, ^°gt að vita livernig stormurinn öskraði yfir leiðinu og regnið Itíjndi gröfina liennar. Aðrir menn liafa sagt mér að’ þeir fyndu til á sama luitt, og mann þekki ég sem kvaðst liafa megn- "stu andúð á að vera grafinn í tilteknum kirkjugarði, sakir l’ess hvað hann væri „mýrlendur“. Hann var líka gigtveikur. raunar voru andmæli lians jafn góð og gild og andmæli ) °r flestra gegn því að hvíla afskræmd og beinaber á krufn- ,ngsborði undir rannsóknartilliti einhvers liáskólakennara. ^ér yfirfærum á dauðann líkamann fjölmargar tilfinningar °ít lilygðanir, sem tilheyra þeim, sem lífs eru, og oss hryllir við að íniynda oss að liitt og þetta liendi líkið, sem þó aðeins skaðað oss í lifanda lífi. Þannig framlengjum vér líf vort _ imyndun vorri. Svo virðist sem að vér séum öruggari um að se þess vert að lifa því, en að dauðinn sé þess virði að 'er deyjuni. En jafnvel í þessum efnum er rúm fyrir vonina.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.