Kirkjuritið - 01.05.1969, Side 44
234
KIRKJURITIÐ
livort sem liún liggnr að verulegu leyti í messuforminu eða lier
um bil öll dýpra; og liversu sem Jiún svo kynni að skiptast á
aðila. Nú er atliugasemd sem þessari oft svarað með því, ao
ekki megi dæma trúarástand þjóðarinnar sem lieildar af á-
standi kirkjurækninnar. Að því leyti sem þetta er satt, felst 1
því áfellisdómur um messurnar sjálfar eins og þær ern úr
garði gerðar af yfirvöldum Þjóð-Kirkjunnar og prestunum; og
þarf varla að efa að töluvert er liæft í því. Hins vegar er vafa-
lítið meiri hlutinn af magni undirróta þessarar ókirkjurækm
af öðrum, dýpra og víðtækari, toga spunninn. Og skal ekki
farið nánar út í það í bili, en liinu slegið fram í fullri alvöru,
að lireyting á messuforminu til eldri liátta (sem þó eru teknir
úr „miðri“ þróunarsögunni) myndi út af fyrir sig gagna álíka
mikið og venjuleg græðismyrsl berklasári. Á meðan áliuga-
menn um gengi Kirkjunnar snúa atliygli sinni og atorku nieð
meginálierzlu að messuformi og kirkjusöngsstíl er því einskis
góðs að vænta. Því að þótt þetta „eigi ekki ógert Játa“, þá er
Jiað allt annað, dýpra og víðtækara, sem „bar að gera“.
Um Jiessi viðliorf talaði ritstjóri Kirkjuritsins, síra Gunnar
Árnason, í útvarpsmessu á nýliðnum Hvítasunnudegi, og var
J>að ákaflega góð ræða, og óskandi að liann láti ritið flytja
liana. Þar var skilmerkilega bent á merginn málsins í öllu þessU
vanefnaviðliorfi: Það, sem á vantar svo örlögþrungiS, er eiti'
jaldlega trú (og kærleikur). Af Jiverju nennir fólk ekki að
sækja messu? Það er auðvitað af ýmsum rótum runnið. Eu
kjarni málsins er sá, að hlutfalliS milli liins mikla orSaflaunis 1
messu og athafnanna (og þó einkum athafnaleysis) utan messU
er allt of óhagstœtt. Hver kærir sig um ávísanir sem allir vita
að ekki er innstæða fyrir? (Hér tala ég um boðskapinn 1
munni vor flytjenda, en ekki um upprunalegt og ófirnanlegt
eðli lians í sjálfu sér.) Hver er afleiðing þess, að ætla að bæta
úr efnaliagsörðugleikum Jjjóðfélags með Jjví að auka seðla-
útgáfuna? Gengisfall!
Hver er „gullforði“ Kirkjunnar? Nýja-testamentið, kenU'
ingakerfið, messurnar? Nei! Gullforði Kirkjunnar er lifatid'
menn, sem meStekiS hafa anda Krists og látiS aS stjórn huns
í Jieim mæli, að þeir eru orðnir Jiess umkomnir að Jijóna þ'órf'
um sinnar eigin kynslóðar — náunganna — sem hrópa til
bimins í kringum oss öll; berjast við vígbúnaðar-guðlastið; 1,1'
A