Kirkjuritið - 01.05.1969, Síða 46

Kirkjuritið - 01.05.1969, Síða 46
Synodus 1969 Prestastefnan 1969 verður í Reykjavík dagana 23.—25. júm og liefst með messugjörð í Dómkirkjunni mánudaginn 23. júm kl. 10.30. Sr. Þorgrímur Sigurðsson, prófastur, prédikar. Kl. 14 sama dag verður prestastefuan sett í safnaSarsal HaU- grímskirkju. Biskup flytur ávarp og yfirlit. Þann dag eru prestskonur boðnar á lieimili biskups kl. 15. Aðahnál prestastefnunnar að þesu sinni er: Þjónusta kirkjunnar í mannfélagi nútímans. a) Vandamál hjúskapar og heimilislífs, b) sálgæzla sjúkra, c) lijálp í neyð. Dr. H. Breit, rektor prestaskólans í Pullacli, Þýzkahuidn mun flylja 2 fyrirlestra á prestastefnunni. Fjallar annar u®1 tramhaldsmenntun presta í Þýzkalandi, hinn lieitir: Textim og prédikunin. Sr. Viggo Mollerup, framkvæmdastjóri Kirkens NödhjælP’ Kaupmannahöfn, verður einnig gestur synodunnar og f1>'tl" fyrirlestur. Prestastefnunni lýkur á heimili biskups að kvöldi 25. j11,11' Nánar verður dagskráin auglýst síðar. SIGURBJÖRN EINARSSON biskup

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.