Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1969, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.05.1969, Qupperneq 48
KIRKJURITID 238 Urval ritu Lúthers hefur nú í fyrsta sinn vcrið' gefið úl á spænsku. Nefnisl „Ohru de Marlin Lutero“ og prentað í Buenos Aires. Samband lútherskra kirkna í Dandaríkjunum hélt nýlega þriðja þing silt. Þar var einróma saniþykkt ályktun þess efnis, að allir lútherskir nienn sameinuðu hugi sína, bænir og krafta, til að kvcða niður allan kynþátta- inismun og hleypidóma, einnig fátækt og ranglæti. Við getum ekki horft þegjandi og aðgerðalausir upp á að þjóðin se klofin í tvö mannfclög, aðskilin og ójöfn, og auðsætt að örvænting og and- úð knýi menn til að búast til bardaga." Vorster forsætisráðherra Suður-Afríku hótar þeim prestum hörðu, sein snúast gegn kynþátta aðskilnaðinum. Hunn segir að hempan skuli ckki iluga þeim hetur til verndar en Martin Lutlier King. Öllu svartari hlettur á kristninni er nú varla til en sá, sem slafar af aðförum hvítra manna þarna syðra. 9000 kirkjur eru sagðar í notkun í Rúnicníu. Síðustu 20 árin hefur cngri kirkju þar verið lokað. Ríkið lcggur fram nokkurt fé þeim lil viðhalds. í Moskvu kváðu liins vegar aðeins vera 55 kirkjur, sein guðsþjónustur fara fram í. 39 í Sofíu, höfuðborg Búigariu og 12 í Belgrad í Júgóslaviu- Kjiir kirkjunnar í Ungverjalandi cru talin hetri en í sumum lönduin austan járntjalds. Guðfræðinemum hefur farið fjölgaudi undanfarin ar. l)ýrt cr að fá menn tekna í lielgramanna tölu. Samkvæmt upplýsinguni Fausto Vallaineet, fréttastjóra Vatikansins kostar það 1.800.000—2.160.000 kr. ísl. Mikið af þcssari fúlgu fer í málfærslulaun og kostnað af rannsókn- um. Undirhúningur frumstigsins, þegar menn eru sælir, er þó enn kostn- aðarsainari. Fyrir skömrnu fór liollenzkur Karmelitamunkur frain ó að liætt væri við' að taka landa hans Titus Brandsna í dýrðlingatölu. Vildi munkurinn að peningunum yrði fremur varið nauðstöddum til hjálpar. Páfastóllin'1 synjaði þessari beiðni. Hinsvegar hcrast nú fréttir um að páfinn hafi sanr þykkt að fella nöfn allmargra dýrðlinga niður af lielgra manna skrám. S<’ ekki taldar fullar sannanir fyrir að þeir hafi vcrið svo helgir, sem af el látið. Auðvilað licfur þetta sætt mótmælum, en mun þó við það staðið- Lútlierska kirkjun á Spáni á aldarafmæli í ár. Hefur húu uýskeð fciigið ineira frelsi cn áður og má nú lieita laus við ofsóknir. Ákveðið er 11 ð koma nýju skipulagi á aðstoð við ellihruma og sjúka, og auka kristileg1 harnastarf. Einnig cr ráðgert að lialda uppi inessuin fyrir ferðamenn. Fjórða samhandsþing Iútherskra manna á Spáni verður haldið í Baree- lona í októher n. k. Lútherskum prestaskóla hefur verið komið á fót í Varsjá, Póllandi- Sænskir kirkjumenn hafa lagl af mörkum stórfé lil þessara framkvæmda-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.