Kirkjuritið - 01.05.1969, Síða 50
240
KIRKJUIIITIÐ
rétta lilut biskupa, presta og reglubræðra, er fangelsaðir voru eða sviptu'
embættum á Stalínstímanum.
Samkomulag hefur náðst milli ríkis og kirkju viðvíkjandi kristnidóins-
fræðslunni. Hún er heimiluð frá því á þriðja og þar til á níunda námsári.
En er ekki skyldunámsgrein að sjálfsögðu. Ef ekki er fyrir hendi safnaðar-
hús til þessarar kennslu, fá menn inni með hana í skóluin. Aðsókn hefur
færzt í aukana.
420 guðfræðistúdentar liófu nám í liaust í þremur guðfræðideildum-
Kaþólsku kirkjublöðin eru miklu meira keypt nú eu undanfarið.
Kaþólska kirkjan í Ungverjandi er með miklu lífsmarki, þótt stjórn-
völdin liarmi það, án þess að grípa til róttækra aðgerða. Talið er að
85 af hundraði barna séu skírð og 80 af liundraði þeirra, sem deyja, seu
jarðsungin af prestunum. Flestar lijónavígslur eru kirkjulegar.
Júgóslavar eru í stjórnmálasambandi við Páfaríkið. Kaþólska kirkjau
nýtur fulls frelsis að kalla, börn njóta kristindómsfræðslu og kirkjan f‘cl
fjárstyrk frá ríkinu. Kaupendum kirkjublaðanna fer fjölgandi. Sama ináli
gegnir um guðfræðistúdenta. Guðfræðideildin í Zagreh er í þann vegim1
að flytja í nýja hyggingu, sem að nokkru var kostuð af Caritas Inter-
nationalis. 280 guðfræðistúdentar nema í guðfræðideildum annars staðar-
Sumir læra guðfræði erlendis í þeim vænduni að hverfa heim að nanU
loknu. Samtals munu um 550 júgóslavneskir stúdentar liafa hyrjað gnð-
fræðinám á sl. ári. — (Finnsk lieimild).
INNLENDAR FRÉTT lj
Ný kirkja í Stóradal nndir Eyjafjöllum var vígð 18. maí s. I. af hiskup1
íslands. Kirkjan er teiknuð af Ragnari Emilssyni arkitekt og einkai
vönduð. Er þarna eitl ljóst dæmi þess hvílíkt afrek fámennir söfnuðn
leysa oft af höndum.
Blöðin fluttu hörmulegar fréltir af vanlielgun þeirri, sem álti sér slað 1
Þjóðgarðinum um hvítasunnuna. Hún er ein sönnun þcss, að hetra v*rl
að láta þessa liátíð standa aðeins einn dag og freisla að auka lielgi hans,
en að háðir dagarnir verði afhelgaðir að mestu eða öllu leyti.
KIRKJURITIÐ 35. árg. — 5. hetfti — maí 1969
Tfmarit gefiP út af Preitafélagi Islands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. 200j$
Ritstjóri: Gunnar Árnason.
Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson.
Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. 3
Afgreiðslu annast Ragnhildur isaksdóttir, Hagamel
Sfmi 17601.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.