Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 39

Kirkjuritið - 01.07.1970, Side 39
Séra Jónas Gíslason: Á ég að gæta bróður míns? Synoduserindi í útvarpi var á gangi á götu í erlendri stórborg fyrir fáeinum árum. gekk ég fram á lióp manna, sem safnazt liafði saman. Lög- reglan var komin á vettvang. Eitthvað óvenjulegt liafði borið við. Ég sneri mér að eldri konu í bópnum og spurði hana, Évað þama hefði gjörzt. «Ég veit það ekki gjörla, svaraði bún. „Ég heyrði áðan einlivern hávaða upp í lierbergið mitt, en ég þorði ekki að gæta að því, hvað um væri að vera. Fyrst eftir að lögreglan Var komin á vettvang, þorði ég niður á götuna. Ég vil ekki Éíta blanda mér inn í neitt, sem mér kemur ekki við.“ ^etta svar festist í huga mér. Ég er ekki að dæma þessa konu, en mér flaug í hug setningin, sem ég lief valið sem yfirskrift yfir mál það, sem ég flyt liér. ^ ég að gæta bróður míns? Þessi spurning er aldagömul, næstum jafngömul mannkyni. Kain vissi að vísu á sig sökina af drápi Abels bróður síns, er hann spurði hennar fyrstur allra manna, en lionum fannst reynandi með henni að fría sig allri ábyrgð, koma sökinni sér. Sérliver var sjálfum sér næstur. Hver varð að sjá sig. Og fleiri liafa spurt sömu eða svipaðrar spurningar í mann- 'enni síðan, einkum þegar þeim fannst ])örf á að hlaupast l,ndan áhy rgð, firra sig vandræðum eða óþægindum vegna annarra. H. eð kenningu sinni veldur Jesús Kristur þáttaskilum í lífi 'nanna hér á jörð.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.