Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 40
Sr. JÓNAS GÍSLASON: Fæðingarár Gizurar biskups Einarssonar Um fœðingarár Gizurar biskups Ein- arssonar er ekki vitað með fullri vissu. Aðal heimild um œsku- og uppvaxtarár hans er ritgjörð síra Jóns Gissurarsonar. Þar er fœðingar- ár hans ekki nefnt, en þess er óbeint getið. í Biskupasögum síra Jóns Halldórssonar er einnig getið um aldur Gizurar, þótt fátt sé þar að öðru leyti sagt um uppvöxt hans. Af öðrum heimildum er ekkert hœgt að segja um aldur Gizurar Einarssonar nema það eitt, sem byggt er á frá- sögnum þessara tveggja heimilda. Ég vil nú gjöra nánari grein fyrir þessum tveimur heimildum og reyna að meta sanngildi þeirra. II. Síra Jón Gissurarson segir, að Gizur komi í Skálholt til Ögmundar biskups sextán vetra og „það vor kom hann honum í skip á liðnu sumri, og í skóla í Hamborg". í Ham- borg er Gizur síðan þrjú ár við nám samkvœmt sömu heimild. Nú eru til tvö bréf, sem Gizur ritaði Ögmundi biskupi frá Hamborg. Annað bréfið er ódagsett, en hitt er dagsett 15. marz 1532. Almennt hafa frœðimetif1 hallazt að því, að bréf þessi séu nf' uð fyrsta vetur Gizurar í Hamboi"ð og hann hafi því farið utan vori^ 1531, 16 vetra að aldri. Eftir því er hann fœddur 1515. Þessi niðurstað0 er studd á öðrum stað í sömu hein1' ild. Þar segir að Gizur sé „komir|,1 til Skálholts stiktis stjórnar, þá hanr var 25 ára að aldri". Ritgjörðin segir réttilega, að Gizur hafi komið út ári^ 1540. Þá bar að sama brunni uf11 fœðingarár hans, 1515. Augljóst virðist, að aldur Gizurör í ritgjörð síra Jóns Gissurarsonör byggist að verulegu leyti á því, bréf Gizurar til Ögmundar biskup5 sé réttilega ársett 1532 og ritö^ fyrsta vetur hans í Hamborg. Nánör verður að því vikið síðar. Eitt atriði í frásögn síra Jarl5 Gissurarsonar kemur undarlega fyr'r sjónir. Hann segir: „. . . þá hann (Ögmundur) gjörðist gamall, vö^ hann sjónlaus, tók til að hugsa urT1 sinn vanmátt, en af því að Giz°r Einarsson hafði atgjörvis hugvit °9 persónulega prýði yfir aðra, sem v°rU þar uppvaxtarmenn, ritaði biskup Ögmund bréf til abbadísar Halldóru' 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.