Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 64

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 64
slitið fyrstu barnsskóm. Skólastjóri skólans er Sigurður Markússon, fag- ottleikari í Sinfóníuhljómsveit íslands. A liðnum vetri stunduðu 30 nemend- ur nóm í skólanum og luku 8 þeirra lokaprófi, fyrstir allra nemenda skól- ans. Nómsgreinar, sem skólinn veitir tilsögn i, eru söngur, sem frú Elísabet Erlingsdóttir kennir; kirkjutónlistar- saga, sem dr. Róbert A. Ottósson kennir,- og söngfrœði og tónlestur, sem skólastjórinn kennir. Alls hafa nemendur ótt kost ó 12 stunda kennslu ó viku. Kennsla hefur farið fram ó mónudagskvöldum og laug- ardögum. Hér er því um allmikið nóm að rœða, og próf eru ströng fró skólanum. Söfnuðrnir í Reykjavík reka skól- ann með nokkrum styrk fró embœtti söngmólastjóra. KVÖLDBÆNIR í HÁTEIGSKIRKJU Kvöldbœnir verða í Hóteigskirkju i sumar ó hverjum virkum degi klukk- an 18,30 að sama hœtti og verið hef- ur undan farin sumur. NÝIR STARFSMENN Séra Lórus Halldórsson hefur verið skipaður sjúkrahúsaprestur fró 1. júm að telja. Er það fagnaðarefni, að hann skuli nú aftur tekinn við prests- embœtti í islenzkri kirkju. Þó hefur Guðmundur Einarsson verið róðinn aðstoðarœskulýðsfulltrúi til þriggja óra. Guðmundur lauk prófi fró Kenn- araskóla íslands ó liðnu vori. Hann hefur starfað mjög í KFUM og Kristi- legum skólasamtökum í Reykjavík- Ennfremur hefur hann stjórnað sunnu- dagaskóla kirkjunnar ó Selfossi und- anfarna vetur. Hann er sonarsonur séra Magnúsar Guðmundssonar, sjúkrahússprests. Þó hefur séra Jón Bjarman, er óður var œskulýðsfulltrúi kirkjunnar, verið róðinn fangelsis- prestur. Er þetta nýtt embcetti og hið þarfasta. Vér biðjum öllum þessum nýju starfsmönnum allrar blessunar 1 sta rfi. SAMSTÆÐUR? — þótt eg hefði svo takmarkalausa trú að fcera mœtti fjöll úr stað, en hefði ekki kœrleika, vœri eg ekki neitt. — Kœrleikurinn er langlyndur, hann er góð- viljaður; kcerleikurinn öfundar ekki. kœrleik- urinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp,-------- PÁLL POSTULI: I. KOR. 13:2 OG 4. Gœti verið að kirkjan þyrfti að rifja upp fró- sögnina um Múhamed, sem taldi sjólfsagt að fara til fjallsins, þegar fjallið vildi ekki koma til hans. Eitt er víst það þarf meira en að breyta messutóni í grallaragaul eða fella það niður og útbúa lesmessur, svo að eitthvað sé nefnt, sem reynt hefir verið hér úti við norðurskauts- bauginn. SR. ÁRELÍUS NlELSSON,- TÍMINN 23. maí 1971 62

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.