Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 64
slitið fyrstu barnsskóm. Skólastjóri skólans er Sigurður Markússon, fag- ottleikari í Sinfóníuhljómsveit íslands. A liðnum vetri stunduðu 30 nemend- ur nóm í skólanum og luku 8 þeirra lokaprófi, fyrstir allra nemenda skól- ans. Nómsgreinar, sem skólinn veitir tilsögn i, eru söngur, sem frú Elísabet Erlingsdóttir kennir; kirkjutónlistar- saga, sem dr. Róbert A. Ottósson kennir,- og söngfrœði og tónlestur, sem skólastjórinn kennir. Alls hafa nemendur ótt kost ó 12 stunda kennslu ó viku. Kennsla hefur farið fram ó mónudagskvöldum og laug- ardögum. Hér er því um allmikið nóm að rœða, og próf eru ströng fró skólanum. Söfnuðrnir í Reykjavík reka skól- ann með nokkrum styrk fró embœtti söngmólastjóra. KVÖLDBÆNIR í HÁTEIGSKIRKJU Kvöldbœnir verða í Hóteigskirkju i sumar ó hverjum virkum degi klukk- an 18,30 að sama hœtti og verið hef- ur undan farin sumur. NÝIR STARFSMENN Séra Lórus Halldórsson hefur verið skipaður sjúkrahúsaprestur fró 1. júm að telja. Er það fagnaðarefni, að hann skuli nú aftur tekinn við prests- embœtti í islenzkri kirkju. Þó hefur Guðmundur Einarsson verið róðinn aðstoðarœskulýðsfulltrúi til þriggja óra. Guðmundur lauk prófi fró Kenn- araskóla íslands ó liðnu vori. Hann hefur starfað mjög í KFUM og Kristi- legum skólasamtökum í Reykjavík- Ennfremur hefur hann stjórnað sunnu- dagaskóla kirkjunnar ó Selfossi und- anfarna vetur. Hann er sonarsonur séra Magnúsar Guðmundssonar, sjúkrahússprests. Þó hefur séra Jón Bjarman, er óður var œskulýðsfulltrúi kirkjunnar, verið róðinn fangelsis- prestur. Er þetta nýtt embcetti og hið þarfasta. Vér biðjum öllum þessum nýju starfsmönnum allrar blessunar 1 sta rfi. SAMSTÆÐUR? — þótt eg hefði svo takmarkalausa trú að fcera mœtti fjöll úr stað, en hefði ekki kœrleika, vœri eg ekki neitt. — Kœrleikurinn er langlyndur, hann er góð- viljaður; kcerleikurinn öfundar ekki. kœrleik- urinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp,-------- PÁLL POSTULI: I. KOR. 13:2 OG 4. Gœti verið að kirkjan þyrfti að rifja upp fró- sögnina um Múhamed, sem taldi sjólfsagt að fara til fjallsins, þegar fjallið vildi ekki koma til hans. Eitt er víst það þarf meira en að breyta messutóni í grallaragaul eða fella það niður og útbúa lesmessur, svo að eitthvað sé nefnt, sem reynt hefir verið hér úti við norðurskauts- bauginn. SR. ÁRELÍUS NlELSSON,- TÍMINN 23. maí 1971 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.