Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 68

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 68
öruggari geymslu í Kaupmannahöfn. Slíkt bar þó varla á góma þeg- ar handrit voru afhent nú fyrir skemmstu, og hefði þá mátt meira geta Brynjólfs biskups a. m. k. Kristinn þáttur bókmenntanna er að verða frœðimönnum nœsta Ijós. Elztu bókmenntir norrœnar eru prédikanir og helgisögur ritaðar snemma á 12. öld. Að sjálfsögðu var Biblían þegar frá upphafi mikilvœgust rita í hinum kristna heimi og frásögur Gamla Testamentisins hafa vafalaust beint og óbeint verið uppspretta, sem ver- aldlegar og trúarlegar bókmenntir hafa streymt frá. Má minna á í þessu sambandi hversu íslendingabók Ara er talin af sumum vera í verulegum atriðum, hvað byggingu snertir, runnin frá ritum Gamla Testamentis- ins. Boðskapur Nýja Testamentisins hefur og borizt með pistlum og guð- spjöllum víða um hinn kristna heim ásamt með prédikunum út af þeim, þannig, að ritningarstaðir og orða- sambönd Heilagrar ritningar hafa mjög snemma orðið almenningseign og haft áhrif á ritað mál og yfirleitt hugsunarhátt manna. Prédikanasöfn þegar frá 4. og 5. öld eru gífurleg að vöxtum, bœði homiliur og sermoner. Heilagra manna sögur verða snemma fyrirferðarmiklar, „apokryf" guðspjöll, kirkjusögur, veraldarsögur, œvisögur ýmiss konar, ferðabœkur, frœðslurit, bréfasöfn að ógleymdum Játningum Augustinusar. Allt er þetta gagnsýrt kristnum anda. — Á við um mörg þessi rit það, sem A. Holst- 66 mark segir um A. M. 237 a fol, efnisval bendir til prests og efn|S' meðferð til skólameistara. Vafalaast hafa hinir fyrstu kristnu trúboðor komið með bœkur með sér. Athygl'5' vert er, að bœði sögnin að r i t a °9 að s k r i f a munu vera af kristnLM11 uppruna, þótt sú síðari sé upphaf' lega latnesk, en líklega til okkar komin vestan um haf. Próf. Jón Helgason hefur bent ð' að lítt sé hugsanlegt, að íslending0' sögur lýsi trúarhugmyndum, er haf' verið ríkjandi hér á landi, áður e(] kristni kemst hér á, á raunhœfan hátt- Þar sjáist aðeins, hvernig men11 meira en 2 öldum eftir að kristni v°r lögtekin hafi hugsað sér heiðn0 menningu og hugsunarhátt. Hafa frœðimenn og bent á, að goðafrceð' Snorra sé mjög mótuð trúarlega,ri hugmyndum samtíðar hans. Heilög ritning er mikið grundvall' arrit menningar okkar og trúar þarf ekki að benda á hið síðara. þýðing hennar hlýtur því að vetö mikill viðburður. Er fundum okkar Ásmundar bisk' ups Guðmundssonar bar síðast san1' an, var hann sem fyrr brennandi ' andanum að þýðingu Bibllunnar yfð' flýtt sem allra mest og þýðendan1 sköpuð sem bezt aðstaða til starf0; Ef ég man rétt, störfuðu þeir sr. Gís^' Skúlason að þýðingu Nýja Testa; mentisins um hrlð. Síra Gísli hafð' unnið að þýðingu Gamla Testamenr’ isins undir yfirumsjón Haraldar Níel5; sonar, er frá 1897 var aðalþýðaná' Biblíuþýð. þeirrar, er við enn noturn- Þýðingarnefndin þá gaf út sýn'5' horn þýðingar sinnar, Genesis 1899/ Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.