Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 69

Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 69
ssaja 1902, Markús 1900, Lúkas og þ.attheus 1901 og Jóhannes 1902. ý endur sendu út, a. m. k. Lúkas, auðum blöðum, sem œtluð voru yhr breytingartillögur. Þannig er t. d. f'ntak síra Gísla Skúlasonar og eru r ntjög margar athugasemdir, sem lr ast sumar hafa verið teknar til ' enc^anle9ri útgáfu, sem yfir- er allfrábrugðin sýnishornunum. . aa er slœmt, hve nýja þýðingin þ'! ist œtla að taka langan tíma. ^ 'ngin á Lúkasi virðist hafa tekið Q, tva ar -Kemur greinilega í Ijós, Þýðendur skortir aðstöðu til arfsins. Eitt árið geta þeir t. d. að- n^ komið við að hafa 16 fundi. þj Þarf þó ekki að sanna mikið. 19 nain- sem vann í Danmörku árin 1" 7-1931 að þýðingu Gamla ^^starnentisins hélt aðeins 3 fundi L En þar voru aðeins rœdd náð er sarnl<omulag hafði ekki s um, er nefndarmenn báru ^ an skriflegar þýðingar sínar. an'r luku þýðingu Gamla-Testa- ^entisins á 14 árum og estdmemisins einnig á 14 .28—1942) VerS'en2^a Þý®'n9Ín a Lúkasi virðist ei , . nnjog vandlega unnin og er bre' Sia' a® mikl1-1 þurfi þar að geef7ta- Efast ég um, hvort rétt sé að Þau Ut tieiri þýðingarsýnishorn. tjl ' sem út eru komin, vekja traust QgStarts Þýðendanna. Aðeins verður vel startinu- en að það sé jafn þa i"lencii leyst áfram. Til þess örv QUÍ<in fjðrráð. Það er ekki upp- andi fyrjr hjna ágœtu þýðendur Nýja árum að jafnvel, þótt þýðing þessi liggi fyrir skuli vanta peninga til útgáf- unnar. Úti um heim er nú mikil gróska í þýðingum Heilagrar ritningar. Má minna á útgáfur á ensku: The New Testament. — Nelson. London 1965: New Testament. Penguin 1964. Good News for Modern Man. — Collins. 1966. The Amplified New Testament. Marshall, Morgan and Scott London (24. prentun 1967). Er síðasta útgáf- an athyglisverð nýjung. Útgáfur af Biblíunni í heild, nýjar þýðingar, koma og stöðugt á markaðinn. íslendingar eru duglegir að byggja kirkjur. Kirkja Guðbrands fauk, og hann heyrði ekki hljóm lengur klukknanna. En hús Guðs, Heilög ritning, í útgáfu Guðbrands er enn uppistandandi. Vill ekki íslenzka þjóðin í dag halda því húsi við? Ný Guðbrandsbiblía við hœfi tím- anna verður hið fyrsta að koma út fyrir 400 ára afmœli hinnar fyrstu frá 1584. í inngangi hinnar frœgu þýðingar Stjórnar segir, að Heilög ritning sé Guðs hús og höll, og sé Guðs orð grundvöllurinn, sem skýringar á Guðs orði rísi svo upp af. Mikil blessun hlotnast hverri þjóð, er heyrir Guðs orð og varðveitir það. Blessað sé starfið við þýðingu Bibllunnar á móðurmál okkar nú, sú bygging, er þar rís og andinn og verkin, frœðin og lífið þar upp af. íslendingar, myndum öflug sam- tök um nýja útgáfu Heilagrar ritn- ingar. Eiríkur J. Eiriksson 67

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.