Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 69

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 69
ssaja 1902, Markús 1900, Lúkas og þ.attheus 1901 og Jóhannes 1902. ý endur sendu út, a. m. k. Lúkas, auðum blöðum, sem œtluð voru yhr breytingartillögur. Þannig er t. d. f'ntak síra Gísla Skúlasonar og eru r ntjög margar athugasemdir, sem lr ast sumar hafa verið teknar til ' enc^anle9ri útgáfu, sem yfir- er allfrábrugðin sýnishornunum. . aa er slœmt, hve nýja þýðingin þ'! ist œtla að taka langan tíma. ^ 'ngin á Lúkasi virðist hafa tekið Q, tva ar -Kemur greinilega í Ijós, Þýðendur skortir aðstöðu til arfsins. Eitt árið geta þeir t. d. að- n^ komið við að hafa 16 fundi. þj Þarf þó ekki að sanna mikið. 19 nain- sem vann í Danmörku árin 1" 7-1931 að þýðingu Gamla ^^starnentisins hélt aðeins 3 fundi L En þar voru aðeins rœdd náð er sarnl<omulag hafði ekki s um, er nefndarmenn báru ^ an skriflegar þýðingar sínar. an'r luku þýðingu Gamla-Testa- ^entisins á 14 árum og estdmemisins einnig á 14 .28—1942) VerS'en2^a Þý®'n9Ín a Lúkasi virðist ei , . nnjog vandlega unnin og er bre' Sia' a® mikl1-1 þurfi þar að geef7ta- Efast ég um, hvort rétt sé að Þau Ut tieiri þýðingarsýnishorn. tjl ' sem út eru komin, vekja traust QgStarts Þýðendanna. Aðeins verður vel startinu- en að það sé jafn þa i"lencii leyst áfram. Til þess örv QUÍ<in fjðrráð. Það er ekki upp- andi fyrjr hjna ágœtu þýðendur Nýja árum að jafnvel, þótt þýðing þessi liggi fyrir skuli vanta peninga til útgáf- unnar. Úti um heim er nú mikil gróska í þýðingum Heilagrar ritningar. Má minna á útgáfur á ensku: The New Testament. — Nelson. London 1965: New Testament. Penguin 1964. Good News for Modern Man. — Collins. 1966. The Amplified New Testament. Marshall, Morgan and Scott London (24. prentun 1967). Er síðasta útgáf- an athyglisverð nýjung. Útgáfur af Biblíunni í heild, nýjar þýðingar, koma og stöðugt á markaðinn. íslendingar eru duglegir að byggja kirkjur. Kirkja Guðbrands fauk, og hann heyrði ekki hljóm lengur klukknanna. En hús Guðs, Heilög ritning, í útgáfu Guðbrands er enn uppistandandi. Vill ekki íslenzka þjóðin í dag halda því húsi við? Ný Guðbrandsbiblía við hœfi tím- anna verður hið fyrsta að koma út fyrir 400 ára afmœli hinnar fyrstu frá 1584. í inngangi hinnar frœgu þýðingar Stjórnar segir, að Heilög ritning sé Guðs hús og höll, og sé Guðs orð grundvöllurinn, sem skýringar á Guðs orði rísi svo upp af. Mikil blessun hlotnast hverri þjóð, er heyrir Guðs orð og varðveitir það. Blessað sé starfið við þýðingu Bibllunnar á móðurmál okkar nú, sú bygging, er þar rís og andinn og verkin, frœðin og lífið þar upp af. íslendingar, myndum öflug sam- tök um nýja útgáfu Heilagrar ritn- ingar. Eiríkur J. Eiriksson 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.