Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 74

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 74
unnar út í horn. Þetta er nýtt ástand. Kirkjan hefir á umliðnum öldum verið bakhjall vestrœnnar menningar. Kirkjuganga var skylda. Góður predikari var vinsœll. Hann gat verið „spennandi". Fólk hópaðist til eftirlœtis predikara. Myndir af þeim voru seldar á póstkortum eins og af kvikmyndastjörnu. Hvernig er svo komið, þegar eina skyldan er innri skylda, sem býr í hjörtum hinna trúuðu? Hvað um það, þegar kirkj- an hefir misst stöðu sína og er sums staðar talin til hindrunar? Hvað um það, þegar maður, sem rœkir kirkju sína er talinn furðufugl í þjóðfélag- inu. Mun predikunin verða talin eins mikilvœg og áður I slíku þjóðfélagi? Víst mun hinn fámenni nútíma söfn- uður hinna trúuðu vera þakklátur fyrir hvetjandi predikara, en hann mun einnig vera talinn slíkur mun- aður, sem ekki er hœgt að vœnta né krefjast. Þannig verður eftirspurn eftir predikun minni. Þegar eftirspurn minnkar, þá minnkar og framboðið. Þegar hvortveggja þetta minnkar, hve vannœrð verður þá kirkjan ekki á einu saman brauði og vatni? Vera má, að þessi stöðumissir kirkjunnar sé kostur að einu leyti. Það, að henni hefir verið skákað út í horn, veitir þeim prestum tcekifœri til að iðrast, sem iðkað hafa smá- smugulegt stœrilœti, sem tröllriðið hefir of mörgum of lengi. Vera má að þetta sé tœkifœri nýrrar byrjunar, þeirrar, sem felst í þeim fúsleika að byrja á lœgsta þrepi í námunda við það, sem Jesús tók sér stöðu á. Hann var lagður í jötu, háskóli hans var þorp og trésmíði var atvinnugrein hans. E. t. v. fœst presturinn til flð taka til endurskoðunar, hvað hann 1 rauninni sé, því að nú vantar hann sjálfsöryggi. Með þetta í huga verðuí að fyrirgefa þeim, sem andstœður eO þegar hann segir: „Tíminn er enn ekki kominn". Að því leyti, sem hann sér ekki endurnýjun í útlegðinni, þ. e' kirkjan er hornreka, þá sér hann þ° útlegðina, og að hans mati er þflð verðskulduð útlegð. í veröld nútímans er algengast flð skoða prestinn sem „utangarðsmann og framandi". Samt er enn rúm fyr'r hann sem „umferðasala hátíða' brigða" (Þýzkaland) eða ef svo verð- ur að vera „aðstoðargrafara" (Frakk' land), en hann getur varla talizt sam' eiginlegur vinur lengur. Vilji hann verða það, verður hann að fara „að hegða sér eins og venjulegur mað' ur" (act normally), Er hœgt að búasf við því, að menn vilji hlýða á slíkan mann, þegar hann predikar? Honum er ekki mótmœlt. Hann er ekki °f' sóttur, heldur umbera menn hann, e° taka hann ekki alvarlega. Vera ma< að það, sem verður að horfast í auga við sé það, hvort örlög þjónustunnar við Orðið séu algjörlega bundin við hina hefðbundnu kirkju — eða mua Orðið endurskapa kirkjuna? Er Orðið skapandi? Þannig sjáum við predik' unina í alvarlegri aðstöðu, sem tak' ast verður á við. Hún er umkring^ sterkri stauragirðingu hindrana. Enn er eitt dœmi nútímans, sem er andsnúið predikuninni bœði formi °9 efni. Nútímamaður er þreyttur á orðum. ÞaU flœða daglega og óaflátanlega úr ut- varpi og sjónvarpi. Flœða fram a 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.