Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 76

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 76
í Fyrra Korintubréfi (I. Kor. 1:21) lesum við: . . þóknaðist Guði að gjöra hólpna með heimsku predikun- arinnar þó, sem trúa". Hér er ótt við það, sem predikað er, k e r y g m a , ekki það að predika. En eigum við að aðskilja það að predika merkingunni í kerygma? Er ekki það að predika hluti af hjólprœðis- starfi Guðs? Predikunin er ekki af mannlegum toga spunnin, hún ó rót slna í Guði. Að predika er í eðli sínu boðun þess, sem Guð hefir gjört, eða öllu heldur það, sem Guð hefir gert ! Kristi. Það, sem gefur predikuninni merkingu er ekki predikarinn, heldur það, sem hann predikar. Skýrt dœmi um þetta er í Mark. 5:20, „Og hann fór burt og tók að kunngjöra ! Dekapolis, hve mikla hluti Jesús hafði gjört fyrir sig". Þetta er predikun. Vegna þessa eðlis predikunarinnar, þó verðum við að bera niður í sögunni. Predikun birtir hvað Guð hefir gert (for- tið). Hér skal aðgót höfð. „Sagan, ! sjólfri sér, hefir engan hjólprœðis- kraft", segir Elizabeth Kinniburgh ! grein sinni „Preaching the Historical Jesus". Bult- mann hefir rétt fyrir sér, ! vissum skilningi, er hann segir, að Krists viðburðurinn sé sagan -j- boðun þessa -(- viðtaka ! trú. Predikun hefst ekki ! sögunni, heldur ! trú. Rœtur hennar eru í trúnni. „Eg trúði, þess vegna talaði eg" (II. Kor. 4:13). Þannig hefir það óvallt verið. Þannig er það enn. Grundvöllur predikunar- innar er trú. Þegar útfiri er í trúnni er einnig útfiri ! predikuninni. Predik- un og trú eru samofin. Trú er ekki 74 mannleg tilfinning, eins og Schleier- macher kenndi. Slik mannleg tilfinn- ing er ekki grundvöllur predikunar. Trú er sannfœring og svar, samofin gjörvöllum persónuleikanum, huga, tilfinningu og vilja. Trú er sannfœr- ing og svar við því, sem er andspœn- is henni. Só, sem stóð andspœnis hin- um fyrstu predikurum, postulunum, var Jesús fró Nazaret — líf hans, starf, dauði og upprisa. Predikun á upphaf sitt ! trú, sem er sannfœring, sannfœring u m h a n n . Predik- unin á rót sína ! sannfœringunni um Krists viðuburðinn. Predikunin á rót s!na I trú, og trúin er vakin af sögu- legum viðburðum. Þar eð predikunin á rót s!na ! trú, sem grundvölluð er á Krists viðburð- inum og er fyrst og fremst tengdur Nýjatestamentinu, þá á hún samt forvera ! Gamlatestamentinu, og það má ekki slita úr tengslum. Meðal þeirra atburða, sem þar ber að íhuga er lausn ísraels úr Egyptalandi. Þetta var predikað. Þetta er kerygma Gamlatestamentisins. Guð var að verki ! sögunni við Rauðahaf og a Sinaífjalli, þar sem sáttmálinn var gjörður. Spámennirnir eru flutnings- menn þessarar sögu. Þetta er höfuð- atriði. Eigi að vera mögulegtað skilja predikun rétt, að biblíulegum skiln- ingi, þarf verki Guðs ! sögunni að vera veitt viðtaka ! trú. Einnig þarf menn til að túlka starf Guðs. Þessu hlutverki gegndu spámennirnir, þess vegna má skoða þá sem fyrirrennara predikara Nýjatestamentisins. Hér kemur og fleira til. Þegar spá- menn áttundu aldar predikuðu, sáu menn hinn skapandi mátt orðsins- Á

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.