Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 76

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 76
í Fyrra Korintubréfi (I. Kor. 1:21) lesum við: . . þóknaðist Guði að gjöra hólpna með heimsku predikun- arinnar þó, sem trúa". Hér er ótt við það, sem predikað er, k e r y g m a , ekki það að predika. En eigum við að aðskilja það að predika merkingunni í kerygma? Er ekki það að predika hluti af hjólprœðis- starfi Guðs? Predikunin er ekki af mannlegum toga spunnin, hún ó rót slna í Guði. Að predika er í eðli sínu boðun þess, sem Guð hefir gjört, eða öllu heldur það, sem Guð hefir gert ! Kristi. Það, sem gefur predikuninni merkingu er ekki predikarinn, heldur það, sem hann predikar. Skýrt dœmi um þetta er í Mark. 5:20, „Og hann fór burt og tók að kunngjöra ! Dekapolis, hve mikla hluti Jesús hafði gjört fyrir sig". Þetta er predikun. Vegna þessa eðlis predikunarinnar, þó verðum við að bera niður í sögunni. Predikun birtir hvað Guð hefir gert (for- tið). Hér skal aðgót höfð. „Sagan, ! sjólfri sér, hefir engan hjólprœðis- kraft", segir Elizabeth Kinniburgh ! grein sinni „Preaching the Historical Jesus". Bult- mann hefir rétt fyrir sér, ! vissum skilningi, er hann segir, að Krists viðburðurinn sé sagan -j- boðun þessa -(- viðtaka ! trú. Predikun hefst ekki ! sögunni, heldur ! trú. Rœtur hennar eru í trúnni. „Eg trúði, þess vegna talaði eg" (II. Kor. 4:13). Þannig hefir það óvallt verið. Þannig er það enn. Grundvöllur predikunar- innar er trú. Þegar útfiri er í trúnni er einnig útfiri ! predikuninni. Predik- un og trú eru samofin. Trú er ekki 74 mannleg tilfinning, eins og Schleier- macher kenndi. Slik mannleg tilfinn- ing er ekki grundvöllur predikunar. Trú er sannfœring og svar, samofin gjörvöllum persónuleikanum, huga, tilfinningu og vilja. Trú er sannfœr- ing og svar við því, sem er andspœn- is henni. Só, sem stóð andspœnis hin- um fyrstu predikurum, postulunum, var Jesús fró Nazaret — líf hans, starf, dauði og upprisa. Predikun á upphaf sitt ! trú, sem er sannfœring, sannfœring u m h a n n . Predik- unin á rót sína ! sannfœringunni um Krists viðuburðinn. Predikunin á rót s!na I trú, og trúin er vakin af sögu- legum viðburðum. Þar eð predikunin á rót s!na ! trú, sem grundvölluð er á Krists viðburð- inum og er fyrst og fremst tengdur Nýjatestamentinu, þá á hún samt forvera ! Gamlatestamentinu, og það má ekki slita úr tengslum. Meðal þeirra atburða, sem þar ber að íhuga er lausn ísraels úr Egyptalandi. Þetta var predikað. Þetta er kerygma Gamlatestamentisins. Guð var að verki ! sögunni við Rauðahaf og a Sinaífjalli, þar sem sáttmálinn var gjörður. Spámennirnir eru flutnings- menn þessarar sögu. Þetta er höfuð- atriði. Eigi að vera mögulegtað skilja predikun rétt, að biblíulegum skiln- ingi, þarf verki Guðs ! sögunni að vera veitt viðtaka ! trú. Einnig þarf menn til að túlka starf Guðs. Þessu hlutverki gegndu spámennirnir, þess vegna má skoða þá sem fyrirrennara predikara Nýjatestamentisins. Hér kemur og fleira til. Þegar spá- menn áttundu aldar predikuðu, sáu menn hinn skapandi mátt orðsins- Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.