Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 90
4. Hermenevtik nefnist sú grein rit-
skýringa, sem fjallar um grundvallarreglur og
aðferðir þœr, sem viðhafa verður við skýringu
fornrita. Orðið er dregið af gr. sögninni
hermenevein. Sumir frœðimenn álíta,
að samband sé milli sagnarinnar og Hermesar,
sendiboða hinna ólympisku goða, en hann
túlkað vilja þeirra gagnvart þeim, sem hann
var sendur til. En vera má, að sögnin sé eldri
en heiti þessa sendiboða goðanna. Nú er
hermenevtik sá þáttur exegetiskrar vinnu, sem
fœst við reglur, markmið, að-
ferðir og gögn, sem rétt er talið
og nauðsynlegt að nota við ritskýringu. Þessum
reglum og aðferðum þarf að fylgja af vísinda-
legri nákvœmni, og gögnin þarf að nota mál-
efnalega, svo að maður lendi ekki í handahófs-
kenndum eða gjörrœðislegum útlistunum á
textunum. Þessar reglur gilda einnig um önnur
rit en hin biblíulegu.
Skýra markalínu á milli exegese og her-
menevtik er ekki auðvelt að draga í öllum
tilfellum. Báðar frœðigreinar eiga sér langa
og merka sögu. Hliðstœðu við hermenevtik er
að finna í lagaskýringu lög-
frœðinnar. Sú frumregla, sem menn
fylgja nú og býr að baki flestum vísindaleg-
um skýringarritum er sú, að rit Biblíunnar beri
að skilja málfrœðilega og sögu-
I e g a (filologisk-historisk), óháð erfikenning-
um, heimspeki og annarlegum átrúnaði.
Gnóstika r, sem á sínum tíma voru
hœttulegustu keppinautar kristninnar, lögðu
mikið kapp á hermenevtikk, en þeir túlkuðu
ritningarnar út frá sínum frumspekilegu for-
sendum og komust að furðulegum niðurstöð-
um. Margir kirkjufeðranna voru snillingar í rit-
skýringu, en þó hagnýttu sumir þeirra aðferðir,
sem vér gœtum ekki talið réttmœtar nú. Þannig
talaði Órigenes um ,,líkamlegan, sálar-
legan og andlegan" skilning ritninganna, sbr.
I- Kor. 2. kap. Ágústínus kirkjufaðir
talar um ferfaldan skilning ritninganna, og
sama gerðu menn á miðöldum, og verður að
því vikið síðar.
Á siðbótartímanum komu til sögunnar tvœr
frumreglur: Reglan um hina einu
m e r k i n g u Ritningarinnar og reglan um
Ritninguna sem sinn eigin útskýranda. Það
sem óljóst er á einum stað, ber að útskýra með
öðrum ritningarstöðum, sem eru skýrir og Ijós-
ir. Þrátt fyrir mikla kosti, sem fylgja báðuri1
þessum frumreglum, má ekki láta binda s'^
um of af þeim, því að fyrir kemur efni, se,T1
ekki á sér neina hliðstœðu innan Ritningar*pn
ar, t. d. sumar af hugmyndum OpinberunOf
bókarinnar. Sumt verður aldrei skýrt til S'
En þar fyrir má maður ekki láta undan þe'fíl
freistingu, sem vottar Jehove og sumir
falla í, að dikta upp heimildir, sem hve^
eru til, eins og t. d. skjöl, sem þeir segl°
að Nói hafi tekið með sér í örkina. Nói v°r
að vísu smiður góður, en ekkert bendir til 0
hann hafi stundað ritstörf eða skjalasöfnun-
Reglur siðbótarmanna eru mikið framfar°
spor, og mörg rit verða ekki skilin án Þe5í
að taka tillit til þeirra.
Rómverska kirkjan fyi9'r
þeirri hermenevtisku reglu að skýra Ritningun£5
í Ijósi erfikenningarinnar í samrœmi við ^
argáfu óskeikulleikans, infallibilitas, sem Þelí
kenna að kirkjan hafi, og páfanum einum eí
falið að hagnýta í fyllsta mœli á veguf11
kirkjunnar.
Á rétttrúnaðartímanup1
hölluðust margir að þeirri aðferð að skýr°
Ritninguna í samrœmi við játningarritin. ^
samkvœmt lútherskum skilningi ber ekki
fara þá leið, heldur öfugt. Ritninguna ber 0
skilja í samrœmi við sjálfa sig, en hins vegaí
ber að meta það mest „was Christum treib*
Nánar má lesa hér um í KLFN II, 901.
5. Exegese út frá f r u m m á I
er nauðsynlegur undanfari góðrar þ ý ð i n 9
a r á biblíutexta. Textinn verður að vera sk'l
inn áður en hann er þýddur. Skilningur á te*r
anum rœður miklu um orðaval á þýðingu
ið
aðrar tungur, en einnig þarf að vera til 9°
þekking á því máli, sem þýða skal á. Til eí
fjöldinn allur af frásögnum frá þeim erfiðle'^
n, sem biblíuþýðendur hafa orðið að gl'^
af
að
um
við og sigrast á. Þegar stúdentar leysa
hendi ritskýringarœfingar, er það venja 0
ganga fyrst frá ritskýringu frumtextans,
skrifa síðan eigin þýðingu eftir á. Þó er Þett°,
ekki svo í skýringarritum (commentaries).
báðum tilfellum verður að gœta vel að því
samrœmi sé á milli þýðingarinnar og þeifr°T
niðurstöðu, sem maður hefir komizt að vj^
skýringu frumtextans. Hér verður að vera na
kvœmt samrœmi á milli.
88