Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.06.1971, Blaðsíða 92
ild að því er tekur til Fjallrœðu-efnisins, þá hafa þeir unnið úr henni með svo ólíku móti, að ekki er auðið að rannsaka þá heimild sjálfstœtt. Talsvert var áður gert að því að leitast við að finna „ i p s i s s i m a v e r b a " Jesú sjálfs, en það er í fáum til- fellum mögulegt, enda bendir ekkert til að lœrisveinarnir hafi unnið neitt í líkingu við þingskrifara eða aðra hraðritara á vorum tím- um. Þó kunnu menn hraðritun einnig í fornöld, og þess eru dœmi, að menn hafi skrifað rœður sumra kirkjufeðra með því móti. Menn lœrðu af meisturum sínum í fornöld og voru á þeim tímum þjálfaðir í því að taka vel eftir og endursegja efni. U p p e I d i s - frœði Gyðinga skiptir því máli til skilnings á Nt og ekki síður til skilnings á Gt, og er hin merkasta einnig í öðru tilliti. Sjá „Ancient Education and To-Day" í útg. Pelican no. 511. Það sem nefnist ,, higher criticism,/ eins og t. d. spurningin um hvort Jesús hafi misskilið köllun sína eða. ekki, telst ekki til verkahrings ritskýringar, en kemur aftur á móti fram í sambandi við s.n. ,,Rel igionskritik". Hana hittum vér fyrir hjá Feuerbach, Strauss, Renan og mörgum höfundum öðrum, sem feng- izt hafa við hina svonefndu „Leben-Jesu Forschung;/. Til skilnings á þessu efni, er mjög gagnlegt að lesa eitt af verkum Alberts Schweitzer, „Geschichte der Leben-Jesu Fors- chung" þar sem hann gerir grein fyrir þessari rannsóknaraðferð og hinum sundurleitustu nið- urstöðum, einnig þeim, sem fjarstœðukenndastar eru. Höfundar Nt. fást hins vegar ekki við nein- ar slíkar rannsóknir. Þeir gera ráð fyrir því að Jesús hafi skilið sjálfan sig og köllun sína rétt, en aftur á móti hafi aðrir, þar á meðal sjálfir lœrisveinarnir, misskilið hann við ýms tœkifœri, en upprisan hafi komið þeim í rétt- an skilning á því hver hann raunverulega var. Sjálfir trúa þeir á hinn krossfesta og upp- risna Jesúm og bera vitni um boðskap hans. Með verkum sínum vilja þeir flytja öðrum mönnum boðskap (kerygma) frá honum um hann, og þeirra eigin starf í heiminum er vitninsburður (martyria). í Jóh. 20, 39 er af- dráttarlaust lýst yfir þeim tilgangi að flytja lesendunum trúarlegan vitnisburð. En í reynd er þetta tilgangur Nt. í heild. Það er allt saman vitnisburður trúaðra manna í hinum nýja sáttmála, einnig þar, sem sagt er fro sögulegum viðburðum. Nt. er í senn söguleg og hjálprœðissöguleg heimild. Guðfrœðin hefir nú að mestu snúið sér fro því að gera grein fyrir œvi Jesú, þar eð heim- ildirnar geyma ekki þau gögn, sem þarf til að gera skil œvisögu í venjulegum skilningi- Segja má, að í mesta lagi sé gerlegt að skrifa brot af starfssögu hans, og viðburðum dymbil* vikunnar. Meira verður hins vegar vitað um œvi Páls postula og nokkuð um fyrstu út- breiðslu kristninnar í sumum löndum. Sögu Páls er nauðsynlegt að lesa í sambandi við skýringu Pálsbréfanna. 10. Um tilefni og t i I g a n 9 r i t a . Það auðveldar alla ritskýringu að gera sér heildarmynd af ritunum og gera ser Ijósan tilgang þeirra, og tilefni, ef auðið er. Stundum er þetta auðvelt, svo sem í sambandi við I. Korintubréf. Söfnuðinn í Korintuborg hafú' Páll sjálfur stofnað. Síðar hefir hann haft tíð- indi af þessum söfnuði, og ýms vandamál hafo þar komið fram. Tilefni bréfsins er að leysd vandrœði, bœta úr trúarlegum og siðferðilegum þörfum tiltekins safnaðar. Skyldar ástœður eru fyrir ritun Galatabréfsins, þótt vandamálin seu þar önnur. Bréfin eiga sér ,, s e s s í I í f ' i n u ", það er „Sitz im Leben" eins og sag* er í nútíma guðfrœði. En líkt er um margt ann- að efni í Nt. Dœmisögurnar eru margar sagðar út frá reynslu daglegs lífs, í fjölskyldulífi, jarð- yrkju, verzlun og öðrum mannlegum samskipt' um. Svo koma til daglegar þarfir hinna fyrsta kristnu safnaða, sér í lagi við kennslu (kate- kese) og guðsþjónustu (liturgíu). Fornhelgar ritningar ísraels, einkum í grískri þýðingu (Septuaginta, skammstafað LXX) eru að stað- aldri notaðar, en nýjar þarfir segja til sín 1 hinum nýja sáttmála. Nt.verður þa n n- ig til út frá þörfum hinnor fyrstu kirkju og eignast fastan sess í lífi hennar. Þannig skapast snemmn víxláhrif milli kirkju o9 R i t n i n g a r. Þetta er nauðsynlegt að hafa í huga, þegar ritin eru skýrð. Og það hlýtuf að hafa áhrif á skýringuna, hvort menn efU sjálfir utan eða innan kirkjunnar- Sé ritskýrandinn innan kirkjunnar og lifi með í hennar andlega lífi, verður ritskýringin g u ð - 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.