Kirkjuritið - 01.12.1975, Side 4

Kirkjuritið - 01.12.1975, Side 4
Efni Bls. 243 í gáttum. — 244 Mynd. Laugardalshöll þéttsetin stúdentum. — 245 Meistara Brynjólfs biskups Sveinssonar minnst. Nokkrir þættir úr erindi Sr. Eiríkur J. Eiríksson. — 253 Orðið varð hold. Valgeir Skagfjörð, cand theol. — 255 Orð Guðs til þín. Umþenking og samræður í tilefni stúdentamóts 1975. G. Ól. Ól. skráði. — 277 Þakkar- og kveðjuorð frá Finni Árnasyni. — 278 Ljós á vegi. Sr. Björn Jónsson. — 284 Minning: Sr. Jón Guðnason f. v. sóknarprestur og skjalavörður. Sr. Jón Skagan. — 287 Orðabelgur. — 293 Frá tíðindum heima og erlendis. — 305 Guðfræðiþáttur: Þjónusta fangelsispresta. Karl Rahner. S. J. Síra Jón Dalbú Hróbjartsson tók prestsvígslu 15. sept. 1974 og gerðist fyrstur skólaprestur á íslandi, kallaður til starfa á vegum Kristilegs stúdentafé- lags og Kristilegra skólasamtaka. Hann er fæddur 13. jan. 1947, en lauk kandidatsprófi i guðfræði hér heima 1973. Síðan hefur hann stundað fram- haldsnám í Osló. — Svo sem fram kemur í hefti þessu stjórnaði hann hinu norræna, kristilega stúd- entamóti I Reykjavík á s. I. sumri, enda hafði og undirbúningurinn mætt mjög á honum. — Vonir eru bundnar við starf hans meðal skólaæsku lands- ins. — Vér biðjum Guð að blessa það starf, síra Jón og fjölskyldu hans. —

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.