Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 57
leitt má segja, að allir pappírar okkar hafi verið sendir á réttum tíma. Fékk íslenzka skiptinefndin sérstakar þakkir vegna þessa frá skrifstofu samtakanna í Genf, en við höfum oft verið harla seint á ferðinni. Fleiri munu vera enn brenndir því markinu. Erlendu skipti- nemarnir hafa verið á tungumálanám- skeiði, farið í ferðalög með fjölskyld- um sínum, og nefndin hefur farið með þeim í réttir, haldið með þeim mót og farið með þau í helgarheimsókn til sr- Björns Jónssonar og fjölskyldu hans á Akranesi. Nú er hafinn I. hl. starfsáætlunar okkar, og eru tveir skiptinemar nú í Skálholti, tveir eru 9 Sólheimum í Grímsnesi, einn í fiski á Ölafsfirði og einn er á varðskipinu Tý. Af alþjóðavettvangi er það mark- verðast, að fltr. Bandaríkjanna í Framkvæmdaráði samtakanna hefur la9t til, að nefndir Flollands og Ind- lands verði reknar úr samtökunum. öljóst er, hvort Austurríki heldur áfram 1 samtökunum að loknu þessu skipti- eemaári, en flest bendir til að svo verði ekki. Fjárhagur samtakanna er enn svo alvarlegur, að talað er um að halda ekki aðalþing 1976 og flytja aðalskrifstofuna til London. Á haustráðstefnu 1974 var samþykkt tillaga þess efnis að biðja sr. Jón ^jarman að gera grein fyrir tilorðn- ln9u stofnskrár samtakanna í Berlfn 1969, en sr. Jón var einmitt formaður nefndar þeirrar, er samdi markmið og hlgang samtakanna. Er skýrsla sr. Jóns væntanleg og verður e. t. v. til- ^'n í handriti, er orð þessi verða ssin. Gerði ég grein fyrir gildi slíkrar skýrslu á síðustu haustráðstefnu. Fjöl- yrði ég því ekki frekar um það nú. Lýðháskólar Átta íslenzk ungmenni dvelja á lýð- háskólum á Norðurlöndum þetta skóla- árið. Dvöl ísl. unglinga á lýðháskól- um hefur sýnt, að þar hafa ungling- arnir styrkzt í trú sinni, og margir þeirra hafa öðlazt reynslu og getu til að verða sóknarpresti sínum til að- stoðar. Því miður hefur starf þetta ekki tengzt söfnuðunum sem skyldi. Eins og áður segir, dvelja allir erlendu skiptinemarnir í Skálholtsskóla ein- hvern hluta skiptinemaársins. Æskulýðsdagurinn Æskulýðsdagurinn var 1. sunnudagur í marz, svo sem ráð er fyrir gert. Yfir- skrift hans var ,,Fjölskyldan.“ Markmið dagsins var að benda til Jesú Krists sem þess afls, er getur varðveitt fjöl- skyldur og heimili, verið brú yfir þau gljúfur, er fjölskyldur og heimili þjóð- félags okkar eiga við að stríða. í stór- um dráttum vann skrifstofa æskulýðs- fulltrúa að þessum degi á eftirfarandi hátt: 1.—15. jan. fóru fram viðræður við Fjölmiðlunarnefnd kirkjunnar, dag- skrárstjóra hljóðvarps, fréttastjóra sjónvarps, ritstjóra dagblaða, umsjón- armann barnatíma í hljóðvarpi og sjónvarpi. 31. jan. var sent til sóknarpresta landsins: guðsþjónustuform í jafn- mörgum eintökum og pöntuð voru, prédikunaruppkast, er samið var af dr. Þóri Kr. Þórðarsyni, sálmur ortur sérstaklega fyrir daginn (herra Sigur- 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.