Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 21
Síra Friðrik FriSriksson. Þótt aldarfjórðungur sé nú liðinn frá móti þessu, er það enn mörgum í fersku minni, enda var það talsverður viðþurður í Reykjavíkurlífinu. Hins Ve9ar urðu nokkru síðar þáttaskil í hinu kristilega, norræna stúdentasam- starfi. Má trúlega rekja það til þreyttra viðhorfa í guðfræði sem íyrr. Alda- ^nótaguðfræðin var að vísu víðast hvar Ur sögunni, en í hennar stað kom ein- ^vers konar kristileg þoka eða molla, Sem gerði landamörk óljós og vegi vi|iugjarna. Þá fór smám saman að bera á því, að einhugur og heilindi v°ru ekki af sama tagi og áður. Hinn Sænski armur hreyfingarinnar lognað- ist nálega alveg útaf um 1955. Sá óanski var einnig illa kominn, og loks fer svo, að Norðmenn kipptu að sér hendi og kusu að vera einir á báti UrT1 sinn. ^n þessi saga er saga guðsríkis í hnotskurn. Það getur ekki liðið undir lok. Brátt tóku nýir, grænir broddar að spretta upp úr kalblettunum. Og nú er svo komið, að þráðurinn hefur verið tekinn upp að nýju. Haldin eru mót um öll Norðurlönd og Kristur boðaður af engu minni eldmóði en áður. Grundvöllurinn og þrönga hliðið Sænsku stúdentasamtökin hafa gefið út rit til að minnast þess, að fimmtíu ár eru liðin frá því, að Svíar gerðust virkir í norrænu samstarfi að kristileg- um stúdentamótum, Carl Fr. Wisloff, prófessor, sem síðari ár hefur verið einna kunnastur kennara við Menig- hedsfakultetet í Ósló, ritar þar fyrstur manna um sérkenni hins kristilega stúdentastarfs. Þar segir svo m. a.: „Á grundvelli Biblíunnar", — það var kennistefið. Að því, er ég bezt veit, — Hans Hoeg, rektor, er heim- ildarmaður minn, — voru það sænsku frumherjarnir, sem fyrstir kölluðu mót- in svo. Vér fundum, að þar með var einmitt það sagt, sem vér vildum vekja athygli stúdentanna á. Og svo er enn. Hvað er með því sagt? Á grundvelli Bibliunnar — hlýtur i fyrsta lagi að merkja, að vér teljum Biblíuna vera traustan grundvöll, sem unnt sé að byggja á. Ekki eru allir sammála um það. Ríkjandi hugmynda- fræðingar í trúfræði og heimspeki samtímans gefa slíkri afstöðu lítinn gaum. Vér höldum þó fast við hana sem kristnir siðbótarmenn. Þar með vildum vér sagt hafa: Vér erum þess ekki umkomnir að komast að því sjálf- 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.