Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.12.1975, Blaðsíða 63
byggingu Keldnakirkju hinnar síðustu, °9 varð að sögn kostnaður við hana kr. 3199,57. Árið 1914 fór fram viðgerð á kirkj- unni, því hún hafði skekkst á grunni við jarðskjálftana undanfarin ár. Á milli áranna 1950—1960 var fram- kvæmd listmálun á kirkjunni, hið innra. Á sú framkvæmd efalaust drjúgan þátt ' þeim áhrifum hlýleika og fegurðar, er frá henni stafa. Lengst af var Keldnakirkja bænda- kirkja, eða allt til áranna 1945—1947, en þá varð hún safnaðarkirkja. Nú- verandi kirkjuhaldari Keldnakirkju er frú Jónína Jónsdóttir á Keldum. I tilefni þessa merka afmælis barst Keldnakirkju að gjöf frá afkomend- urn Björns Guðmundssonar og Elínar Hjartardóttur frá Rauðnefsstöðum, fag- ur blómavasi fyrir gólf. Ennfremur bár- ust blómagjafir frá ýmsum aðilum. Eru Qefendum færðar þakkir fyrir rausn og hlýhug til kirkjunnar. Kveðja barst frá biskupi íslands, herra Sigurbirni Ein- arssyni. Þess er og rétt að geta, að á síðast- l'ðnu sumri var unnið allmerkilegt og umfangsmikið verk í Keldnakirkjugarði. En þaö var uppgröftur og hreinsun a legsteinum í kirkjugarðinum, en Sumir þessara legsteina voru alda- 9amlir. Var jafnframt gerður uppdrátt- Ur (teikning) af kirkjugarðinum og leiðum, og leiðin merkt. Ýmislegt f|eira var þar gjört til bóta, en það Verður ekki hér upp talið. Nokkrir ein- staklingar unnu að þessu verki, m. a. afkomendur Skúla og Svanborgar, fyrrum búenda að Keldum. Gáfu þeir allir vinnu sína. Þökk sé þeim öllum fyrir menningarlegt framtak og fórn- fýsi. Ljóskross á Oddakirkju Sunnudaginn 21. september síðast- liðinn var við guðsþjónustu í Odda- kirkju vígður Ijóskross á turni kirkj- unnar. Ljóskross þessi er gjöf til kirkju og safnaðar frá Kvenfélagi Oddakirkju, en það ágæta félag hefur sem sitt höfuðmark að hlúa að sóknarkirkjunni á ýmsan máta. Ennfremur eru þátttakendur í þess- ari rausnargjöf nokkur fyrirtæki og einstaklingar í Oddasókn. Heilar þakk- ir skulu hér gefendum færðar, ræktar- semi í garð sóknarkirkju og stórhugur mun í minni geymast. Ennfremur er rétt að minnast þess, að öldruð kona í Oddasöfnuði, frú Auðbjörg Guðlaugsdóttir, Ártúnum, hef- ur á þessu ári gefið Oddakirkjugarði og söfnuði mjög veglegt sáluhlið. Þessi stórhöfðinglega gjöf er gefin til minn- ingar um eiginmann Auðbjargar, Magnús Gunnarsson, fyrrum bónda í Ártúnum, en hann lézt 13 4. 1973. Blessunaróskir og þakkir skulu frú Auðbjörgu færðar, fyrir þessa stór- myndarlegu gjöf. Odda á Rangárvöllum, 10. desember 1975. Stefán Lárusson. 301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.