Kirkjuritið - 01.12.1975, Page 9

Kirkjuritið - 01.12.1975, Page 9
t li' Pfi ji iMl ílfiSll frrfrfí iÍnk 32 iL.. Kirkja Brynjólfs biskups. bækur sýna hvílíkur afburða kirkjuleið- togi hann var og bera vizitasíum hans vott, sem nálgast kraftaverk. Má rekja ýmsar umbætur biskups Danmerkur og að sjálfsögðu hefur Brynjólfur mótast þar á námsárum sínum. Hann stundar nám við Kaup- mannahafnarháskóla 1624—1629. Síð- ar verður hann svo konrektor í Hróars- keldu (1632—1638). Danir urðu að ganga að hörðum friðarkostum árið 1629, eftir ófarir ^ristjáns IV. í þrjátíuárastríðinu, og s|uppu þeir furðu vel eins og á stóð fyrir þeim, en friðarkostirnir komu raunar niður á samheldni Norðurlanda og þá einkum á Gústafi Adolf, hinum mikla forsvarsmanni réttrar trúar. En eins og oft annars reyndu Danir að vinna upp ,,inn á við“ það sem ,,út á við“ tapaðist." Tilskipanir voru settar um kirkju- lega viðreisn. Menntunarkröfur til presta enn auknar og starfsréttindi þeirra bundin háskólanámi. Siðbótaráhuga gætir og menntunar. Latínuskólar rísa upp, lestrarkunnátta eykst og bóklestur. Þótt Kristján IV. yrði ekki sú Guðs hægri hönd, sem hann taldi sig vera, 247

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.