Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 15
Orflið varð hold Enn ero haldin jól. Og mannkyniS hefir haft 19 alda undirbúningstíma undir þessi jól. Hin fyrstu jól voru mennirnir óviSbúnir aS taka á móti Frelsara sínum. Og hvernig er þaS svo þessi jól? — Ætli nú séu ekki allar dyr opnar fyrir Jesú? Nú er hann búinn aS gera bcS á undan sér. Og nú kemur hann ekki einn. MeS honum er fjöldi manna, sem lofsyngja honum. Og fyrir hvaS? Fyrir þaS, aS Drottinn Jesús hefir gefiS þeim gleSirík jól. Þ. e. a. s. þeir hafa tekiS á mófi jól-- unum. Því aS jólagleSin cr ekki bara einhver gleSi ó jólunum; hin eina sanna jólagleSi er himnesk gleSi. En þó gleSi fá aSeins þeir, sem vilja leyfa viSburSinum í Betlehem aS endurtaka sig í hjörtum þeirra. Þ. e. þeir einir, sem hafa svo mikiS rúm í hjarta sínu, aS þeir geti lofaS Jesús aS fœSast þar. Því aS þaS var œtlun GuSs, aS hin fyrstu jól endurtœkju sig í hjarta hvers einasta manns.-----Og sá boSskapur hefir veriS fl'uttur mönnunum í 19 aldir. Og enn gengur seint aS rýma svo mikiS til, aS GuS geti fengiS rúm i hjörtunum. — HvaS veldur? ÞaS sama og hin fyrstu jól. Mennirnir eru svo uppteknir af því, sem þeir sjálfir gera og vilja, aS GuS og hans vilji kemst ekki aS. Þá þráSu menn gœSi þessa heims meira en sátt viS GuS. Og nú er þaS eins. Látlaus kapphlaup, látlaus barátta fyrir gœSum þessa heims: auS- œfum, völdum, virSingu, frœgS, vellíSan. Þarfirnar verSa sífelt meiri, og jafnframt verS'ur erfiSara aS fullnœgja þeim. FriSvana veltist mann- kyniS áfram í myrkri syndarinnar og hrokans. ,,Og IjósiS skín í myrkrinu, og myrkriS hefir ekki tekiS viS því". — Mennirnir hafa ekki tíma til aS hlusta á GuS. Þeir verSa aS skunda áfram móSir af hlaupunum, áfram, áfram, meiri auS, meiri völd meiri frœgS.------En mennirnir 253
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.