Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 27

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 27
mönnum í Noregi, því að þar var starf- ið alla tíð miklu öflugra og mótaðra. Þangað sótti hann mikið. — Þetta er heljar kröftugur maður og músíkalskur vel, segir síra Arn- grímur. — Já, söngur hefur verið eitt ein- kenni hans, segir síra Jón. Hann hef- ur gjarna stjórnað söng þar, sem hann hefur komið og verið laginn að koma fólki til að syngja. — Honum er afar auðvelt að komast í samband við fólk, segir Gísli. Og síra Jón tekur undir og segir, a5 einkum láti honum vel að ná til fólks úr ræðustólnum, bæði með Predikun og söng. Og biskupinn Bo Giertz ~~ Nú, svo kemur Bo Giertz til sög- unnar strax á næsta morgni. Hann er e-1. v. sá maður, sem einna helzt teng- ir þessa hreyfingu við fortíðina, — er ekki svo? — Það má vel segja, þvf að hann hefur alla tíð verið í tengslum við Þessa hreyfingu og verið mikill og Qóður leiðbeinandi. Hann kom ekki hingað 1950, en hefur samt áður komið hingað. Hann er næsta ótrúlegur mað- Ur að mörgu leyti. Hann er sjötugur Óessa dagana, en hefur verið á eftir- launum í nokkur ár. Á síðari árum hef- Ur hann skrifað eina bók á ári að ^eðaltali og hefur alls skrifað um tuttugu bækur. Þar að auki predikar hann að meðaltali um 250 sinnum á ari’ og það starf hans eykst fremur en hitt. Hann sagði mér það sjálfur, Bo Giertz, biskup. að það væri alltaf meira og meira spennandi að fá að predika, sér þætti það alltaf skemmtilegra og skemmti- legra. Það væri gleði hans að fá að standa í því svona lengi. — Hann hefur orðið fyrir hörmum í einkalífi? — Já, hann hefur misst tvær kon- ur. Og síðari kona hans háði langt og mjög erfitt veikindastríð. Það var kannski þess vegna sem hann var beð- inn að stjórna umræðuhópnum um vandamál þjáningarinnar. Það var vit- að, að þar gat hann talað af reynslu. — Teljið þið, að biblíulestrar hans hafi vakið mikla athygli á mótinu. — Já, um þá var mikið talað. Og það eru margir, sem hafa nú pantað blblíulestrana á ,,kasettuspólum.“ — Geta íslenzkir kaupendur fengið þá keypta hjá Kristilegu stúdentafé- lagi? 265
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.