Kirkjuritið - 01.12.1975, Page 39

Kirkjuritið - 01.12.1975, Page 39
Þakkar- og kveðjuorfi Nú þegar ég hefi látið af störfum fyrir aldurs sakir sem eftirlitsmaður með prestssetrum, vil ég þakka öllum þeim, sem ég hefi haft samskipti við í störfum mínum. Sérstakar þakkir færi ég hr. Sigurbirni Einarssyni, biskupi, svo og öllum þjónandi prestum landsins og einnig þeim, sem nú hafa látið af störfum, fyrir góða samvinnu og ánægjuleg kynni. Þessum mönnurn öllum, ásamt eiginkonum þeirra, þakka ég góðar móttökur á ferðum mínum um landið. Það var mér mikils virði að vinna að þessum störfum og mæta þar skilningi ykkar og góðvild. ÉQ sendi ykkur öllum ynnilegar óskir frá mér og konu minni um gæfu °9 farsæld á ókomnum árum. Guð þlessi störf ykkar fyrir kristni og kirkju, landi og lýð til blessunar. Finnur Árnason. 277

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.