Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 42
ferðislega tilfinning hans var framúr- skarandi næm. Og vilji hans svo ein- beittur, að hann sá ekki torfæruna." Og síðar segir svo sr. Friðrik um þennan sama skóla: „Mér kemur til hugar dómur mjög gáfaðs manns um þennan skóla. — Hann hafði verið þar í þrjú ár samtíða sr. Páli, útskrifazt um leið og hann — og varð síðar prófessor við ríkisháskólann í Minne- sota: „Það, sem við höfðum upp úr verunni þar, var ekki þekkingin", sagði hann. Hana hefðum við getað fengið eins mikla — eða jafnvel meiri annars staðar. En það var hugmyndin um prestinn, hvernig hann ætti að vera bæði innvortis, sem var hið langbezta, er við fórum með burt þaðan. Þessi hugmynd um prestinn, sem þar varð að lífi og blóði innan í okkur, hafði langtum meira gildi en allt hið annað. Og hana veit ég ekki til, að við hefð- um getað fengið jafn hreina og göf- uga í nokkrum öðrum stað.“ — „Og af henni hafði sr. Páll Þorláksson fengið sinn skerf,“ — bætir sr. Friðrik svo við þessa umsögn prófessors- ins. Páll Þorláksson útskrifaðist frá skólanum í St. Louis vorið 1875 og vígðist þá um sumarið sem prestur Norðmanna og íslendinga í Wiscons- in-fylki í Bandaríkjunum. Þá víkur sögunni aftur hingað heim á Frón. — Eftir að Páll fór vestur höfðu þeir skrifazt á hann og sr. Jón. Hvatti Páll vin sinn mjög til að fara að sínu dæmi, flytjast til Bandaríkjanna og gerast þar prestur norskra land- nema. — Hvort þetta reið baggamun- inn í huga sr. Jóns eða hvort vöknuð var áður hjá honum einhver löngun til þess að flytjast út fyrir íslands strendur, er ekki gott að segja. En staðreynd er, að eftir meiri eða minni umhugsun afréðu þau hjónin að fiytja vestur um haf árið 1873. Ekki varð af því, að hann gerðist prestur meðal Norðmanna, eins og hann upphaflega hafði í huga. — Þeg- ar vestur kom, varð það fijótlega Ijóst, að hann átti ekki samleið með norsku synódunni, — svo mjög greindi hann á við þá um ýmis kenningaratriði. — Hann starfaði þó fyrst um sinn sem kennari á vegum sýnódunnar. Eftir það fór hann eitthvað að fást við blaða- mennsku. M. a. var hann um nokkurt skeið ritstjóri norsks blaðs, sem gefið var út í Minneapolis, — og hét Bud- stikken (Herörin). — i Minneapolis kunnu þau hjónin einkar vel við sig — og Budstikken blómstraði í rit- stjórnartíð sr. Jóns. En svo var það árið 1877, að sr. Jón fékk köllun frá löndum sínum f Nýja islandi, að hann kæmi og gerðist prestur þeirra. Þeirri köllun svaraði sr. Jón á já- kvæðan hátt, — og þar með var fram- tíðar-lífsbraut hans endanlega mörk- uð. — Þau hjónin tóku sig upp frá Minneapolis og héldu norður til Nýja- íslands. Þangað komu þau eftir þriggja vikna ferð, — hinn 8. nóvem- ber. — Þar beið þeirra þegar þrotlaust starf, — erfiðara en orðum verði að komið. — En það kom þá þegar [ Ijós, og sannreyndist æ betur eftir Þvl sem árin liðu, að sr. Jón Bjarnason var miklu nær ofurmennsku en meðal- mennsku í starfi sínu á þeim lítt gróna 280
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.