Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 65

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 65
Ekki hafði hún fyrr gjört þetta en hún var tekin fyrir í skólanum. Hún þoldi skammir, háð og niðurlægingu af hendi skólastýrunnar og barna, sem voru á hennar bandi og svo fór, að hún Þoldi ekki við, niðurlægð og svívirt °9 svifti sig lífi. Foreldrar, sem látið hafa börn sín sækja þessa trúarfræðslu, hafa goldið Þessa í hlutdrægni eða missi vinnu og sumar námsbrautir eru lokaðar kristn- um börnum. Það er greinilegt nú, að börnum fækkar stórlega, sem sækja trúfræðslu og í sumum prestaköllum er alls engin trúfræðsla af þessu tagi. Þá eru og reglur settar til höfuðs fullorðnu kristnu fólki. Dæmi um það er- að enginn kristin maður fær að starfa að heilbrigðisþjónustu. í öllum stvinnugreinum eru laun greidd í sam- ræmi við anda Marx—Leninhugmynda- fræðinnar (Ferðamaður tekur sérstak- le9a eftir hinum heimsþekktu slag- or3um kommúnista á öllum opinber- Urn byggingum. Þessi slagorð eru ruiklu fleiri og öfgafyllri en í Sovét- rikjunum). Hindrun ríkisvaldsins Alvarlegasta hindrun ríkisvaldsins, sem kirkjan á við að etja, er takmörkun stúdenta í prestaskólana. Sérhver um- s°kn er vandlega könnuð af fulltrúum rikisvaldsins. Þeir stúdentar, sem tald- ir eru dugmiklir eða gáfaðir, fá alls 0kki að setjast í prestaskólana og um- s°kn þeirra hafnað. Kirkjan fær ekki velja nemendur í prestaskólana. ®|r> sem svo fá að setjast í presta- ag° a?a sæta Þvingunum, sem beinast því að draga úr þeim kjark og ein- angra þá. Þeir fá t. d. ekki að dvelj- ast með fjölskyldum sínum um jól. I katólska prestaskólanum í Brati- slava eru þær reglur settar, að nem- endur mega ekki umgangast annað fólk né hafa samneyti við fjölskyldur sínar. Þeir mega ekki fara út úr skól- anum nema í hópum. Þeim er bannað að lesa erlend rit og mega ekki hafa útvarpstæki í fórum sínum. Jafnvel er það svo, að sumir þeir, sem Ijúka námi og taka prestsvígslu fá ekki að þjóna söfnuðum né inna af hendi prestsþjónustu. Haldi þessum afskriftum ríkisvalds- ins áfram, þá verður það brátt svo að prestaskortur verður við höfuð- kirkjur, ef þær fá að vera opnar, hvað þá hinar. Af þessu sést, að herferð, ekki lítil, er farin á hendur kirkjunni í Tékkóslóvakíu. Margir hafa orðið til þess að sýna ríkisvaldinu andspyrnu vegna ofsókna á hendur kristnum mönnum í Tékkó- slóvakíu. Einn slíkra manna er síra Alois Tkác, sem er meðlimur stofn- unar, er nefnist Pacem in Terris og ríkisvaldið hefir tök á. Síra Tkác sagði hug sinn á fundi þessarar stofnunar í lok október 1974 og fordæmdi of- sóknir ríkisvaldsins á hendur katólsk- um mönnum. Þessi bersögli prestsins olli því, að fundurinn var leystur upp á stundinni. Veit nú enginn hver afdrif síra Tkác hafa orðið. Á Vesturlöndum er kunnugt mál Stephan Trochta, kardinála í Litomer- ice. Hann dó í Prag í apríl 1974 og var á sjötugasta aldursári. í síðari heimsstyrjöldinni höfðu naz- istar hneppt hann í fangelsi og komst 303
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.