Kirkjuritið - 01.12.1975, Side 67

Kirkjuritið - 01.12.1975, Side 67
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Þjónusta fangelsispresta eftir Karl Rahner, S. J. Um höfundinn Karl Rahner, höfundur þessarar grein- ar- er einn kunnasti guðfræðingur nú- timans. Hann er fæddur árið 1904 í Freiburg im Breisgau. 1922 gekk hann ' reglu Jesúfélaga (Societas Jesu) og Haut prestvígslu árið 1932. Hann fékk menntun sína hjá Jesúítum, en nam einnig heimspeki hjá Heidegger, þeim fr*ga existentialista, árin 1934—36. Lektor varð hann í trúfræði við Háskól- ann í Innsbruck 1937, en gegndi Prestsverkum í Vín og Bayern á veldis- fima nazista. Frá 1949 var hann trú- fræðiprófessor í Innsbruck, þar til hann var skipaður prófessor í kristinni fleimsskoðun og trúarbragðaheimspeki við Háskólann í Múnchen (1964). Þeg- ar il- Vatíkanþingið var kallað saman, Var Rahner tilkvaddur sem guðfræði- e9nr ráðgjafi þess. Hann var og með- 'mur í guðfræðinefnd páfastóls. ^arl Rahner er kunnastur fyrir rit- störf sín og hefur ritað mikinn fjölda bóka. Merkastar þeirra eru Geist im Welt, Hörer des Wortes, Schriften zur Theologie (sem í ensku þýðingunni heitir Theological Investigations, en út eru komin ekki færri en 12 bindi), Sendung und Gnade /-/// (á ensku Mission and Grace) og Gnade als Freiheit. Greinin um þjónustu fangapresta er þýdd úr III. bindi „Mission and Grace“, en var upphaflega fyrirlestur, 305

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.