Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 79

Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 79
tilviljunarkenndum aSstæðum og torlögum — leitt oss (eins og þessa ^enn) út í stríð við skipan þjóðfélags- lr|s? Vér getum reyndar verið þakklátir Quði einmitt fyrir þessar kringumstæð- Ur vorar: meira að segja innilega Þakklátir. En greinir það oss svo mjög frá þeim, að vér, vegna þess að vér erum endurleystir, getum ekki lengur seð sjálfa oss í þeim og verðum að neita því, að vor eigin ímynd, svipt 9rímu sinni, blasir við oss í ásjónu Þeirra? Þeim mun fremur gildir þetta, sem vér getum aldrei fullyrt, að þeir seu ekki í náð Guðs, með því að allt Það, sem mætir oss í þeim, gæti alveg eins verið eitthvað sjúklegt eins og nokkuð saknæmt — ellegar verið sök Þjóðfélagsins, sem einnig vér kunn- um að líkindum að eiga vorn þátt í, Þar sem vér höfum stuðlað að mótun Þess, og höldum áfram að móta það, jii þess að auka þægindi vor, borgara- egt öryggj 0g velmegun. Og þeim mun remur gildir þetta, sem vér getum ekki verið Guðs. vissir um, að vér séum í náð Svo að vér mætum þá sjálfum oss, e9ar vér mætum föngunum í fang- e sinu. j þeim blasir við oss vor eigin lrnynd, sú ímynd sem vér verðum st°ðugt að horfast í augu við, dag eft- ef vér vonumst til að geta fund- jnáð Guðs oss til handa; því að sú er einungis þeim gefin, er viður- |.^nna, að þeir eru syndarar og byggja S|tt aðeins á einum grundvelli, hinni °s iijanlegu náð Guðs, sem aumkar ^9 yfir hinn glataða. Vér eigum aðeins v e99ja kosta völ: annaðhvort munum er Qanga um fangelsin eins og farí- sear, segjandi: „Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn, ræn- ingjar, ranglætismenn og hórkarlar," — eða gjöra eins og tollheimtumaður- inn í guðspjalli Lúkasar. Hann stóð langt frá helgidómnum, rétt eins og menn skynja (þótt ekki séu þeir endur- leystir), hversu fjarri fangelsið er frá Guði. Hann barði sér á brjóst, en ekki á brjóst annars manns (eins og vér hneigjumst til að gera, þegar vér er- um í fangelsisvitjun) og sagði: „Guð, vertu mér syndugum líknsamur!“ (Lúk. 18:9—14). Einungis ef afstaða vor er sú sama og tollheimtumannsins í must- erinu, verður fangelsið oss, aumum syndurum, það musteri, þaðan sem vér getum snúið réttlátir heim. Að öðrum kosti hverfum vér aftur til hins raun- verulega fangelsis vorrar eigin blindu, hræsni og hroka, sem Guð snýr ásjónu sinni gegn, meðan hins vegar þeir, sem eftir sitja í fangelsinu, eru kannski þeir einu, sem í augum Guðs eru rétt- lættir og frjálsir. Vér finnum því sjálfa oss í föngun- um, sjáandi í þeim hinn leynda sann- leika um vort eigið ástand. í lífi sérhvers manns jafnvel í helg- ustu embættisþjónustu, sem menn geta haft með höndum, er eitt höfuðvíti að varast: venja og ósjálfráð vanabind- ing. Víst þörfnumst vér venju og vana- festu. Vér getum ekki lifað lengi án þess. Þetta gerir oss marga hluti auð- veldari, sem ella yrðu oss fljótt ofviða. Oft getur þetta verkað sem milt deyfi- lyf, sem Guð hefur af miskunn sinni veitt oss gegn þjáningu lífsins. En það er einnig höfuðfjandi lífs vors og þess heilaga embættis, sem vér gegnum. 317
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.