Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.12.1975, Qupperneq 80
Þetta sljóvgar oss, það heldur oss gangfærum löngu eftir að hin raun- verulega undirstaða — andi og kær- leikur — er brostin í starfi voru. Og þannig getur það gefið oss góða sam- vizku, þegar vér ættum að hafa vonda samvizku. Þetta fær oss til að reikna oss til tekna góðverk vor í stað þess að berja oss á brjóst, vegna þess að í þeim er svo lítill kærleikur, svo lítið hjarta, svo lítil auðmýkt og lotning fyr- ir mönnunum, jafnvel þeim sem eru úr- hrök þjóðfélagsins. Vér verðum stöð- ugt að berjast við þennan vágest, van- ann, eins og hann væri skæður og út- smoginn óvinur. Og þetta tekur einnig til starfs yðar. Það er náð frá Guði, að forsjá hans veitir oss lið í þessari bar- áttu, ekki aðeins með náð þeirrar helgu gleði, sem þér finnið til sem sálnahirðar einhvers þess, sem yður hefur tekizt að snúa aftur til kærleika Guðs, heldur og í hinni sáru beizkju og vonbrigðum starfsins, í allri mis- heppnaðri viðleitni þess, öllu því tóm- læti sem það mætir, öllu sem það ger- ir til að þjaka yður og örmagna. Ef þess reynsla, svo bitur og sár, þrengir yður út fyrir mörk vanabundinnar hugs- unar og meðalmennsku ávanans, setur yður fyrir sjónir þá spurningu, hvað þér eiginlega séuð að reyna að gjöra í starfi sem þessu, og neyðir yður til að hugleiða raunverulega þýðingu og náð slíkrar köllunar, þá er einnig þetta Guðs náð. Og þér ættuð — einnig fyrir tilstuðlan hinna mildu og óáleitnu verkana náðarinnar í yður — að læra að mæta þessari náð, hugsandi og biðjandi í augsýn Guðs vegna lífs yð- ar og stefnu í þessari köllun. Og ef þér hugsið máske líka til þess, í slíkri hugleiðingu, að í föngunum, sem fald- ir eru hirðis-umsjá vorri, getum vér virkilega og vissulega fundið Krist fyrir sjálfa oss og að með því að upþgötva í þeim spegilmynd og líkingu vors eig- in ástands, erum vér kallaðir aftur til þeirrar auðmýktar, sem einni er gefið fyrirheitið um náð Guðs, — þá getur slík íhugun einnig leitt til frekari fýll' ingar og fullkomnunar í þeirri einingrr köllunar yðar og lífs, þjónustunnar og yðar eigin tilveru, sem náð getur hinu æðsta marki dýrðar og náðar í köllun prestsins. Þýð. Jón Valur Jensson, stud. theol- LEIÐRÉTTING. I greininni ,,Um Guðssonarheitið“ sem birtist í 1. hefti Kirkjuritsins 1975, hefur fallið niður neðsta línan í fremra dálki á bls. 78. Rétt hljóðar setningin í heild á þessa leið: „Einungis vserl um að ræða helleniska umtúlkun 3 hugmyndum, sem þegar lægju fynif * 1 guðspjallarheimildunum." 318
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.