Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 131

Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 131
JORÐ 289 „Rannsóknaráð ríkisins hefur farið fram á það við okkur, að við létum í Ijós álit okkar á þeim mögulcikum, sem vera kunna til þess að virkja gufu til rafmagnsframleiðslu og upphitunar, og jafnframt óskað eftir, að við kæmum fram með tillögur um það. hvernig haga ha'ri undirhúningsrannsókn að slíkri virkjun í sambandi við boranir, sem gerðar yrðu í nánd við Hveragerði eða Hengilinn. Við erum þeirrar skoðunar, að hér sé um merkilegt rannsóknarefni að ræða, þar sein vel kann að revnast mögulegt að virkja með borunum eftir gufu á hagkvæman hátt bæði rafmagn og hita, og að slík virkjun reyndist ódýrari en vatnsaflsvirkjun. Boranir þær, scm framkvæmdar hafa verið að Reykjakoti, benda til þess, að um talsverða gufuorku geti verið að ræða á þessu svæði, og sé svo, má telja víst, að slík orka sé mjög hagkvæm til virkjunar, ef miðað er við reynslu ann- arra þjóða (Italíu) í þeim efnum. Til þess að unnt sé að virkja slíka jarðhitaorku, þarf að gera allýtarlegar rannsóknir á gufunni, mæla magn hennar og þrýsting og athuga, hvort hún inniheldur óhreinindi og loft. Tillögur okkar til framkvæmda í þessu máli eru því, sem hér segir: 1. Rannsókn sé þegar hafin á borholu þeirri, sem nú er við Reykjakot, mældur gufuþrýstingur, hiti og gufumagn, rannsökuð öll cfni og lofttegundir, sem gufan kann að innihalda, til þess að gengið verði úr skugga um, hvort þau séu skaðleg vélum þeim, sem gufunni væri ætlað að knvja. 2. Boruð verði nú þegar ný hola, 8” víð, sem ætluð verði til aflframleiðslu. 3. Gerðar verði áætlanir um virkjun slíkrar holu og sett upp tilrauna-gufu- túrbína, sem framleitt geti t. d. nægjanlegt rafmagn fyrir Reykjahverfi. 4. Reynist gufan mjög óhrein, þarf að gjöra tilraunir með hreinsun á henni. þannig að hún verði nothæf í gufutúrhínu. Við getum ekki, að svo stöddu, gefið nákvæmar upplýsingar um kostnað við ofangreindar tilraunir, en ekki má telja ólíklegt, að hann muni nema 250—300 þús. krónum. Á hinn bóginn er ekki ólíklogt, að þarna sé unnt að virkja mörg þúsund hestöfl á tiltölulega auðveldan hátt. Ennfremur teljum við, að æskilegt væri, að nú þegar væri hafist handa um vatnsrennslismælingar á köldu vatni, sem rennur fram úr Innstadal í Hengli, og næðu þær vatnsmælingar yfir það langan tíma, að unnt væri með nægjan- legri vissu að áætla minnsta rennsli, og væri þetta gert með það fyrir augum, að vatnið yrði hitað upp með gufu og veilt til Rcykjavíkui til viðbótar heita vatninu frá Reykjum, sem fyrirsjáanlega verður ekki nægjanlegt í náinni fram- tíð, þegar bærinn vex. Reynist vatnsmagn þetta hæfilega mikið, yrði síðan framkvæmdar boranir eftir gufu í Innstadal." Mér þótti nú blása byrlega fyrir þessu máli, eins og komið var. En sumarið leið svo, að ekki var neitt aðhafst að rann- sóknum af ihálfu Rannsóknaráðsins eða bæjaryfirvalda. Tók ég mig því til um haustið og setti í stand gamla, litla gufuvél 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.