Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 126

Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 126
284 JÖRÐ hluta New York borgar með rafmagni, þegar hann bauðst til að taka þetta að sér í ákvaeðisvinnu, árið 1881, þrátt fyrir liarð- vítuga andstöðu gasstöðvanna. Mörgum árum síðar, þegar Halldór Guðmundsson rafmagns- fræðingur bauðst til að raflýsa Reykjavík frá Elliðaánum fyrir 40—60 þúsund krónur, þá var hafin ný og minni orrusta á okkar heimavígstöðvum, milli gassins og rafmagnsins. í þetta sinni sigraði gasið. Tilboði föður míns var hafnað, ekki vegna þess, hve það þótti dýrt, heldur öllu fremur vegna þess, hve það var ódýrt! í ísafold 9. desember 1908 segir m. a. svo undir fyrirsögninni: „Hvers vegna rafmagnsstöð hér stenzt ekki kostnað“: ..Hr. Halldór Guðmundsson getnr ekki kollvarpað þeirri staðreynd, sem eg gat sýnt honnm, að lraldið er fram hvað eftir annað í iðnfræðilegum tímarit- um, þar á meðal norskum, og nú síðast í nýútkomnum tiilublöðum þeirra, að gasið er ódýrasta ljósmeti vorra tíma, og hann mun naumast nokkurs staðar finna öðru haldið fram annars staðar en í grein sinni. Tvö félög hafa gert til- boð um að koma á fót gas- og rafmagusstöð, og nú er komið þriðja tilboðið. Um það félagið, sem ég var í, get ég tekið það fram, að það hafði rafmagnsstöðina með í sínu tilboði beint af því, að þess var krafist. Vér höfðum helzt kosið að vera lausir við það, en hugðum þó ekki örðugleika við hana meiri en svo, að gasstöðin mundi bæta það upp. Hilt félagið var, að því er ég frekast veit, stofnað af rafmagnsfræðingum. Það er nú komið að þeirri niðurstöðu, að gasið muni ekki geta fleytt rafmagnsstöðinni með þeim skilyrðum, sem hér er við að búasl. I*að vill fegið losna við hana, og þó eru í stjóru þess félags alkunnir atorkumenn og rafmagnsfræðingar. Fulltrúi þeirra liefur komið hér til að rannsaka staðhætti. Þar á meðal Elliðaárfossinn. Ég hafði sjálfur gert áætlun tun, livað kosta mundi að koma upp rafmagnsstöð og starfrækja liana. Levfis- hafar hafa og gert það, og við höfum allir komizt að sömu niðurstöðu, þeirri, að rafmagnsstöð hér í Reykjavík svari ekki kostnaði, eins cg nú er högum háttað. En hvers vegna? Ég hygg mig geta svarað því nokkurn veginn. Raf- magnsstöð hér mundi naumast verða notuð til annars en lýsingar. En sé fyrir- tæki eða atvinnurekstri, ltvers kyns sem er, ætlað að vera arftbært, verður rekstur þess og afnot að vera svo jöfn sem verða má frekast. En það er auðsætt, að ljósastöð hér á landi mundi verða illa sett að þessu leyti. Mánuðina maí, júní og júlí verður hún að vera aðgerðalaus. Næstu mánuðina þar á eftir verða af henni lítil not, og vetrarmánuðina mikil að tiltölu, en ekki nema 8—9 tíma á sólarhring. Það liggur í augutn uppi, að afar-torvelt er að láta slík fyrirtæki svara kostnaði. Einhverjir munu nefna til vatnsaflið. Getur verið, að það sé ódýrt, en ekki cins og hér hagar til. Það er alltaf dýrt að koma upp rafmagns- stöðvum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.