Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 120

Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 120
278 JORÐ Það tiltæki höf. að láta síra Helga tala eingöngu í bundnu máli þarna „uppi á fjailinu", þangað til honum fatast staðfestan, er snjalll og vel með það farið. Þátturinn er yfirleitt skrifaður í einstökum galsa, er varla á sér, með líkum hætli, hliðstæðu í íslenzkum bókmenntum. Tekur það bæði til forms og efnis. Hefur höf. látið allt flakka, sem honum datt í hug og sumt jafn virðingarsnautt og það er snjallt. Þess ber einungis að gæta, að það er leikur í manninum — hann er að leika sér — og ætlast síður en svo til, að hann sé tekinn hálíðlega um öll einstök atriði. Það höggvið, sem við höggi liggur! M é r fellur það ekki allt, — en — — hvernig á að setja fram hhvgilega harmsögu?! ANNAR þáttur heldur áfram hlutverki fyrsta þáttar: að kynna nánar síra Helga — jafnframt því að hafa sérhlutverk að sínu leyti, eins og 1. þáttur. Þriðji þáttur er háris leikþráðarins. I lok hans hefur Síra Helgi ætlað sjálfan sig þremur kvenmönnum á einum sólarhring, og er kominn í þá fhekju, að höf. mun varla hafa litizt meir en svo á undanfærið í þeim tveimur þáttum, sem þá voru eftir samkvæmt upprunalegri áætlunl Þá er það, að sameiginlegt öngþveiti þeirra síra Helga (og e. t. v. tímaskorturinn, sem rætt er um í eftirmálanum) knýr höf. til þeirrar einstöku „uppstigningar", sem nú liggur fyrir sem 4. og síðasti þáttur leikritsins og að framan hefur verið lýst lítillega! SIRA HELGI verður sjálfsagt sígild persóna í íslenzkum bókmenntum og á sennilega eftir að sigla. Aðrar persónur leikritsins eru og ljóst dregnar og vel lifandi, og margt í samtölunum af meira og minna andríki mælt, — og þarf að vísu ekki að taka slíkt fram. Það er vonandi, að Sigurður Nordal eigi það eftir að semja leikrit í fyllstu alvöru, — þó að vafasamt sé, að það tæki 4. þætti „Uppstigningar" fram að skáldlegum tilþrifum. Horfnir góðhestar, eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. 407 hls. >Jt- gefandi: Ilókaútgáfan Norðri M. l’rentverk Odds lljörnssonar. Höfundurinn hefur lcngi verið landskunnur fyrir kynbætur sínar á sauðfé og sem hestamaður héraðs- kunnur eða vel það, enda sonur hins umtalaða hestamanns og hagyrðings, Jóns Ásgeirssonar á Þingeyrum. Eftir útkomu þessarar bókar, verður nafni hans sjálfsagt ekki sfður á lofti haldið sem hestamanns og hagyrðings en sem fjármanns, þó að hagmælska hans komi þar að mestu fram í óbundnu máli: sem fágæt frásagnargáfa og hæfi- leiki til að tjá tilfinningar til hesta og unað þann, sem af hestum má hafa, og lýsa alls konar blæbrigðum hestseðlisins. 1 bókinni er lýst um tvö hundruð og fimmtíu hrossum, hér um bil öllum húnvetnskum eða skagfirzk- um, og að kalla alltaf með sömu frá- sagnargleðinni; höfundurinn svo að segja í hvert sinn glænýr af nálinni við nýjan hest. Það er meiri hlýjan og fjörið, fegurðargleðin og frjálsmann- leikinn, sem manni þessum hefur ver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.