Jörð - 01.12.1946, Síða 121

Jörð - 01.12.1946, Síða 121
JÖRÐ 279 ið gefið. Ég segi líka frjálsmannleik- inn, því þó að ekki virðist í fljótn bragði mikil þörf fyrir þann ágæta eiginleika við úmræðu jafnfriðsamlegs efnis, þá þarf sannarlega frjálsmann- leika til þess, að einn roskinn bónda- maður tjái sín innilegu og blæbrigða- ríku viðhorf til hugðarefnis svo af- dráttarlaust og trútt og glatt og gert er í bók þessari. Bókin er slórskemmti- leg lestrar, en að sjálfsögðu betur til þess fallin að lesa ekki í einni lotu. heldur á að treina sér hana nokkuð. Er slíkt auðskilið, efnis vegna. Það eitt tel ég miig geta fundið að bók þessari. að um stima hestana er aðeins stutt umsögn. Þeim hefði heldur átt að sleppa alveg, því lengd umsagnar fer ekki alltaf eftir verðleikum hests, held- ur að sjálfsögðu engu síður eftir kunn- ugleikum höfundar, og jafnframt eru svo stuttar umsagnir ekki nærri eins læsilegar og fullkomnar frásögur. Ég gizka á, að bók þessi verði endurprent- uð, — það nálægt ætla ég, að hitt sé hjarta íslenzks almennings með henni —, en þá ætti höf. að nota tækifærið og strika úi allar stuttar umsagnir, scm hann getur ekki gert að reglulegum sögum, en holdfylla hinar. Ég vitja þín æska, eftir Olínu Jónasdóttur. Minningar og stök- ur. 157 hls. Bókaútgáfan Norðri. Prentverk Odds Björnssonar. Höf. er fátæk almtigakona á Sauðár- króki, og hefur þegar um hríð verið mörgum kunn víðs vegar um landið fyrir ferskeytlur sínar, sem yfirleitt eru léttar og snjallar, fágaðar og skáldlegar. Dr. Broddi Jóhannesson hafði það með lagi, eftir því sem skilst af stuttum en góðum formála hans fyrir bókinni, að koma Olínu til þess, sem hún ætlaði, að aldrei mundi verða, en það er að selja bókaforlagi þessi afkvæmi gleði sinnar og sorga, — eins og skálda hefur jafnan verið siður, enda verið skarð fyrir skildi að öðrum kosti! Þegar svo freistarinn var búinn að ná í litla fingurinn, hætti hann, að venju sinni, ekki fyrr en höndin var komin öll, eða svo til, — m. ö. o. Brodda tókst í ofanálag að tala Ólínu upp í það að skrifa eitthvað af bernsku- og æskuminninguni sínum, og hafi þau bæði beztu þakkir fyrir. Því þó að margs dauflegs væri að minnast frá þeim tíma, er dvalið var í forn- cskjnlegu heimili óvandabundinna, þá er einmitt lýsingin á því svo vel fram sett, í sínu mikla látleysi, að úr verður hið athyglisverðasta framlag lil ]>jóð- og mannlýsingar. Allur er þessi minn- ingaþáttur hinn læsilegasti, enda skrif- aður á ágætustu og látlausustu ís- lenzku. Á ferð, eftir síra Ásmund Gísla- son, prófast. Minningar. 178 lils. Útg.: Norðri. Prentverk O. Bj. Þetta er fallega útgcfin bók — og hún á það skilið. Þessar minninga- greinar eru verulega vel skrifaðar — með föstum, persónulegum, en yfir- taks látlausuin stíl. í sámræmi við stílinn er efnið: skín af því trúverðug- leikinn, hollustan við sannleikann, sem er orðin að ævilangri dyggð og lýsir sér því jafnfranU sem glöggskyggni á merg málsins í hverju einu. Höf. er hálfátt- raður að aldri, og kjör þjóðarinnar á uppvaxtarárum hans eru runnin hon- u'm í merg og bein, þó að hann geti nú orðið jafnframt staðið utan cg ofan við sem dómbær skoðandi. Trega- kennd, æðrulaus seigla, blandin gleði og von, er sú hugð, sem einkennir mest
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.