Jörð - 01.12.1946, Síða 100

Jörð - 01.12.1946, Síða 100
258 jÖRÐ nýlendur, auk nokkurra landshluta, sem þýzkir ráðamenn töldu sig hafa rétt til — og á alþjóðavettvangi var það völdum rúið, og skyldi greiða stórfelldar skaðabætur til sigurvegaranna, en hafði misst sín beztu orku- og iðnaðarsvæði. Það var kreppt að öllum viðskiptamöguleikum, og brátt kom þar, að þýzk mynt varð einkis virði. Fjöldi iðnaðarmanna, iðnverkamanna, sérfræðinga, kaupsýslumanna, liðsforingja, listamanna, listiðn- aðarmanna, blaðamanna og menntamanna og jafnvel embætt- ismanna af ýmsu tæi missti atvinnu sína — eða hafði við hin bágustu launakjör að búa. Vandamálin voru óteljandi, og margt hvað af fólkinu vonlaust og ein stjórnin tók við af ann- arri, án þess að geta leyst eða fengið frið til að leysa verkefnin. I þessu landi komu svo fram bókmenntir, sem skipta má í fimm höfuðflokka: Bókmenntir, þar sem hin sálfræðilega rannsókn og niðurstaða er höfuðatriðið og formið .listrænt án sérstæðra nýjunga; sálfræðilegar bókmenntir, en formið meira og rninna tilraunakennt, því hagað þannig í þeim tilgangi að samræma betur efni og innihald og ná sterkari áhrifum; bók- ntenntir, þar sem það eitt virðist vaka fyrir höfundunum að sýna sem allra næst raunveruleikanum hið hörmulega ástand, og ennfremur kommúnistískar bókmenntir — hvorar tveggja hinar síðustu alloft í tilraunakenndu formi, ýmist til að gera áhrifin meiri eða einungis til þess að ná athygli fjöldans, — því að eins og eitthvað sérstakt og óvenjulegt þarf til að vekja eftir- tekt hins sadda daufingja, sem varla getur haldið sér vakandi vegna þess, hve meltingarathöfnin krefur mikillar orku, eins þarf oft eitthvað fjarri því hversdagslega til að ná athygli hins hungraða, ef matur er ekki á boðstólum. Eins og gefur að skilja, er þarna aðeins greint á milli eftir aðaleinkennum. Loks verður svo að nefna hinn fimmta, sem fram kom, þegar á leið tímabilið, en í þeim bókmenntum sögðu Nazistar fyrir um það, hvað segja skyldi — eða þó einkum, hvað ekki mætti segja. Raunar er svo skylt að nefna, að allra fyrstu árin eftir að styrj- öldinni lauk gætti í þýzkum bókmenntum hjá nokkrum merk- um skáldum stefnu hinna svokölluðu Exjnessionista, en hún •hafði komið fram fyrir styrjöldina. Þessi skáld skrifuðu í anda mannúðar, kærleika og bræðralags, sem sé aukinnar mann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.