Ljós og skuggar


Ljós og skuggar - 01.01.1904, Qupperneq 10

Ljós og skuggar - 01.01.1904, Qupperneq 10
10 yflr hópinn. Hvað er þetta, flestir piltarnir eru að reykja, og loptið er þrungið af tóbaksreyk. Þarna sjer hann uppi á einskonar upphækkuðum palli, ekki ósvipuðum leiksviði, nokkra karlmenn í borðalögðum fötum, og kvenníólk með hijóðfæri í síðhempum með einkennileg höfuðföt. Svo or farið að syngja. Honum heyrist það vera sálrn- ar, fallegir sálmar. Og nú tekur fólkið til að æpa: „Ekki þetta, ekki þetta, heldur: Jeg skal aldrei, aldrei, aldrei gefast upp, nei, nei.“ Jóni er ofboðið, og ekki furðar hann sízt á því, að þarna sjer hann fjölda af velhiæddum mönnum, sem vel hefði mátt fatanna vegna ætla að væru „heldri inenn,“ með fannhvítt hálslín og „danska skó,“ en ekki eru þeir þó svo siðaðir að þeir taki ofan höfuðföt sín, hvað þá meira, þeir eru þó inni í húsi, og það er verið að fara með guðs orð, það heyrir Jón greinilega, því nú gengur fram ungur maður og les upp kafla úr ritning- unni. Fólkið er að tala saman og hlægja, ryðj- ast út með blóti og formælingum, öldungis eptir sem áður. Hvað er þetta, fóikið þekkir þó víst biblíuna? Nú eru ljósin slökkt og sagt að skugga- myndasýningin eigi að byrja. Myndirnar eru teknar úr biblíunni, það er sýndur písiarferill frelsarans, þar sem hann hníg- ur undir þunga kross síns á leiðinni til Golgatha. En það er ekki mikið um alvöru í þessum lióp, sem er „á her“ í kvöld; hláturinn ininkar ekki,

x

Ljós og skuggar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.