Ljós og skuggar - 01.01.1904, Page 16

Ljós og skuggar - 01.01.1904, Page 16
16 ugur svínastíunni; og nábleika, þreytulega, hrukk- ótta andlitið, hennar móður hans, bar bezt- an og greinilegastan vottinn um það, hve ánægju- legt það er að eiga son á svínastíunni. Jón þekkti hana dálítið þessa gömlu konu. Hún var ekkja. Maðurinn hennar, sem ekki hafði arfleitt hana að öðru en fátækt og bágind- um, og barnið þeirra að vinlöngun og áfengis- þrælkun, hafði dáið úr „brennivínsslagi." Dreng- urinn var þá ungur, og hún móðir hans ætlaði sjer að reyna að halda honum frá víninu og svinastíunum. En „vinirnir" voru svo margir, og freistingin var þung, en mótstöðu-aflið ekkert, og af þvi naut nú veitingamaðurinn, því aurarnir hansSnorra, þó fáir og smáir væru, runnu jafnaðar- lega í vasa hans; en hún móðir hans stóð skjálf- andi í kuida, grátandi af harmi, og yfirbuguð af örvæntingu við svínastíudyrnar, og beið eptir einkabarninu sínu, til að sjá um að hann kæm- ist þó heim, ef honum yrði, (sem opt kom fyrir), fleygt ósjáifbjarga út á götuna. Stúlkubarn var að smá gægjast inn í ytri dyrnar. Hún var ekki sjerlega hlýlega klædd, veslings barnið, þrátt fyrir 12 stiga frost, hend- urnar voru bláar af kulda, og augun döpur af gráti. í>að var auðsjeð að líflð hafði ekki stráð rósum á leið barns þessa. Það er þyinum-stráð braut líf barnanna, sem eiga föður á svínastí- unum!

x

Ljós og skuggar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.