Ljós og skuggar - 01.01.1904, Page 24

Ljós og skuggar - 01.01.1904, Page 24
24 eirir hálfa stund nema þar sem hark og hávaði lætur í eyrum og hjegómi og sjónleikar mæta augum. Innihaid lífsins virðist vera þetta: Et og drekk, skemmtu þjer, dansaðu. Lifðu aðeins fyrir munn og maga. Láttu þjer ekki detta í hug að nein ábyrgð fylgi gjörðum þínum. Njóttu lífsins, gleymdu dauðanum! Hoppaðu eins og 'íííl á grafarbavminum! Og svo líður tíminn. Árin, dagarnir, stundirnar liða. Loks rennur upp hinsta stundin, þá verða hinar glæsilegu sjónhverfingar að engu. Glatað líf að baki, myrk- ur og örvænting fram undan, og lítil dægrastytt- ing að dansa við dauðann. Ó að þjer, vesölu fáráðlingar, mættuð sjá að yður áður en þjer iendið í „dansinum" Ut í ei- lífa myrkrinu! V. „Yox populi vox tlial)oli.“ Það var mannþröng mikil fyrir dyrum úti við hús eitt utanvert í bænum. Fólkið hafði ver- ið að hópast þar inn, og alltaf bættust við fleiri og fleiri. Það hlaut að vera eitthvað um að vera, skyldi það vera sjónleikur eða myndasýning? Hann Jón, sveitapilturinn, sem er nU orð- inn góðkunningi vor, var á gangi þarna eptir götunni, og er hann sá hóp þennan við húsið, fór hann að langa til að vita, hvað þar færi íram. Hann gekk því að dyrunum, það var eng-

x

Ljós og skuggar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.