Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 9

Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 9
ÞORRABLÓT 135 en þó langt um snjallara og hug- myndaríkara mál en gamla íslenzk- an, og gengur því enskunni næst í álili manna. Þegar skemtigangan mikla end- aöi gengu margir úr leik, því þeir treystu eigi sínum óvöndu, óþjálu fótum, aö standast tábrögð og mjaðmarhnykki enska dansins. Þurfti til þess vana inenn og íslenzk- enska í fótalærdómi, en sem betur fer, er meiri hluti unga fólksins ís- lenzka svo langt á leið komið í í- þróttinni, að það stenzt öll hans vélabrögð ágætlega. Fór það ham- för um gólfið,létt eins og fífuhnoðri, lipurt eins og bezta skopparakringla og svo vakurt að sexhundruð króna skeiðhestur á íslandi gæti ei'gigjört betur. Brunaði það þannig áfram í allri sinni dýrð í W a 1 t z , Schottische, Marzurka, Two Step, Lancers, Three S t e p og A u r o r a. Dreymandi drauma vonarinnar, nautnarinnar, sælunnar. Jón og Guðrún settust niður á einn af bekkjunum, sem lágu með fram veggjunum. Þau höfðu tekið þátt í göngunni miklu, en voguðu ekki að leggja út í iðukast enska dansins, og gramdist það hálfpart- inn. Jón og Guðrún voru systkin um tvítugsaldur, og kornin heiman af fóslurjörð sinni fyrir hálfu öðru ári síðan. Hafði Jón dvalið vestur í íslenzku nýlendunni Argyleogstund- að bændavinnu alt af. En Guðrún hafði staðnæmst í Winnipeg. Verið fyrst í vistum hjá enskum fjölskyld- um, en unnið nú upp á síðkastið á einu stærsta gistihúsinu í borginni. Faðir þeirra hafði heitið Guðmund- ur og kölluðu þau sig því M r. og M i s s G o o d m a n, eins og alt íslenzkt Guðmundarfólk gjörir í þessu landi. Þau höfðu lært svo- lítið í dansi heima, en voru eigi enn þá búinn að breyta fótaburði sínum á enska vísu. ,,Sei, Rúní! Þetta Þorrablót er ekk’ íslenzkt að tol!“*) mælti Jón til systur sinnar og gaut ólundar- auga til dansfólksins, sem skemti sér hið bezta. ,,Veit Djonni! Bíddu þangað til við borðum íslenzka söpperinn. Þá fáum við þó nýnæmi hugs’ é’, svar- aði Guðrún, og aðgætti með mestu ■nákvæmni hvernig stúlkurnar báru til fæturnar í dansinum. ,,Jes, en bæ goli! Þeir ættu þó að hafa íslenzkan dans, finst þér ekki, úr því þetta er íslenzkt Þorra- blót?“ ,,Jes, bött íslendingar vilj’ ekk- ert dansa nenia enska dansa, af því þeir eru so miklu næsar’ en þeir ís- lenzku. Það er nú trobullinn! O’ nú hefir Djósí frænka lofað mér að kenna mér enska dans’ í vetur o’ sagt é’ komist strax niður í því, og þá skal é’ sveiðí dans’ í sumar og so næsta vetur1 ‘. ,,Vell! Skollinn hafi það! — En ef þeir fúlla mig á matnum, þá skal é' bara segj’ að þeir séu nó gúdd, því é’ gef ekki fimm senta virði fyrir þessar ræður þeirra, því þær verða bara leiðindisdella eins o’ allar ræð- ur eru“. *) Ensk orö og setningar, sem koma fyrir í samtalinu, eru hérrituð eftir fram- buröi. Hiö santa á sér einnig staö meö ensk orö i íslenzkri beygingu, eöa íslenzk orö, sem borin er fram nieö ensku hljóði. Sömuleiöis eru styttingar ogúrfellirá orð- um gjörður eftir framburði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.