Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 57

Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 57
I SÝN OG ÞÓ FALINN SÝN. Sönn saga, segir frá hversu enskur trésmiður (J. A. Hamilton) skaut línu og land- stjórnarvörðum ref tyrir rass, og stalst með skipi línunnar far.bréfslaus vestur um haf og þegar til Canada kom, sinaug í land varðhöldin, sem hötð eru á því „fyrirheitna landi“, Sagan er ekki stórum metkileg, en hún hefir það sér til gildis að hún rifjar upp ferðaminningar fyrir þeim, sem vestur hafa flutzt. —Þýð. LLUM ber saman um það, sem riönir eru viö farþeg-a- flutningana um norðanvert Atlants- liaf, aö varla sé neitt viölit að stel- ast farbréfslaus meö skipum þeim er ganga þar milli landa og komast í land hinumegin svo ekki verði uppvíst, og þeir hafa í rauninni satt að mæla. En þó hefi eg leikið þaö. ,,Aö stela sér fari“ gerist tíðast meö því móti, að maður laumast út ti skip og felst þar, svo aö yfir- menn og skipverjar vita ekki af. Eins fór eg aö, nema hvaö eg brá af venjunni og faldi mig ekki. Svo fjarri því, aö eg var lengstum á al- mannafæri þann tíma, sem eg var á skipinu, frá því eg kom á það og þangað til að eg gekk í land af því. Eg borgaöi ekki rautt cent farið, og grunaði þaö engann mann á skipinu og þó var reglugjörðum og fyrirmælum öllum fylgt stranglega Það var í september 1905. Þá var enga atvinnu aö fá á Englandi. Góöir smiðir voru atvinnulausir svo hundruðum skifti, og konur þeirra og börn lifðu við sult og seyru. í sex mánuði var eg atvinnulaus. Handiðn mín er trésmíöi; en eg var búinn til að ganga í hvaða vinnu sem var, svo fremi hún dygöi til aö fá þak yfir höfuð sér og halda lífinu í konu og krökkum. Kona mín tók þvotta heim til sín og gekk út til daglaunavinnu, en eg var á snöpum eftir alls konar vikavinnu, og fénaöist einn og tveir shillings af og til, og með þessu móti drógum við saman björg handa okkur. Eg átti bróður í Canada. Hann var trésmiður eins og eg. Hann skrifaði mér hvað eftir annað, að eg skyldi koma vestur, þar væri nóg um vinnu og hún væri ágætlega vel launuð. ,,Hægra aðleggjaheilræðin en halda þau“,hugsaði egmeðsjálf- um mér, í sáru skapi, þegar eg var að lesa þetta. Hví hvaðan áttu mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.