Syrpa - 01.03.1912, Side 57

Syrpa - 01.03.1912, Side 57
I SÝN OG ÞÓ FALINN SÝN. Sönn saga, segir frá hversu enskur trésmiður (J. A. Hamilton) skaut línu og land- stjórnarvörðum ref tyrir rass, og stalst með skipi línunnar far.bréfslaus vestur um haf og þegar til Canada kom, sinaug í land varðhöldin, sem hötð eru á því „fyrirheitna landi“, Sagan er ekki stórum metkileg, en hún hefir það sér til gildis að hún rifjar upp ferðaminningar fyrir þeim, sem vestur hafa flutzt. —Þýð. LLUM ber saman um það, sem riönir eru viö farþeg-a- flutningana um norðanvert Atlants- liaf, aö varla sé neitt viölit að stel- ast farbréfslaus meö skipum þeim er ganga þar milli landa og komast í land hinumegin svo ekki verði uppvíst, og þeir hafa í rauninni satt að mæla. En þó hefi eg leikið þaö. ,,Aö stela sér fari“ gerist tíðast meö því móti, að maður laumast út ti skip og felst þar, svo aö yfir- menn og skipverjar vita ekki af. Eins fór eg aö, nema hvaö eg brá af venjunni og faldi mig ekki. Svo fjarri því, aö eg var lengstum á al- mannafæri þann tíma, sem eg var á skipinu, frá því eg kom á það og þangað til að eg gekk í land af því. Eg borgaöi ekki rautt cent farið, og grunaði þaö engann mann á skipinu og þó var reglugjörðum og fyrirmælum öllum fylgt stranglega Það var í september 1905. Þá var enga atvinnu aö fá á Englandi. Góöir smiðir voru atvinnulausir svo hundruðum skifti, og konur þeirra og börn lifðu við sult og seyru. í sex mánuði var eg atvinnulaus. Handiðn mín er trésmíöi; en eg var búinn til að ganga í hvaða vinnu sem var, svo fremi hún dygöi til aö fá þak yfir höfuð sér og halda lífinu í konu og krökkum. Kona mín tók þvotta heim til sín og gekk út til daglaunavinnu, en eg var á snöpum eftir alls konar vikavinnu, og fénaöist einn og tveir shillings af og til, og með þessu móti drógum við saman björg handa okkur. Eg átti bróður í Canada. Hann var trésmiður eins og eg. Hann skrifaði mér hvað eftir annað, að eg skyldi koma vestur, þar væri nóg um vinnu og hún væri ágætlega vel launuð. ,,Hægra aðleggjaheilræðin en halda þau“,hugsaði egmeðsjálf- um mér, í sáru skapi, þegar eg var að lesa þetta. Hví hvaðan áttu mér

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.