Syrpa - 01.06.1912, Page 43

Syrpa - 01.06.1912, Page 43
FJALLA-EYVINDUR. 233 eina haustnótt, visttun og ýmsu ö'öru úr skemmu eða úti'húsi frá Magnúsi bónda i Gilhaga i Skaga- fjarðardölum. Var þeim veitt eftirför, en náðust ekki, og sást ekkert eftir af þeim, nema ein- lrverjar menjar þess, að þeir liefS'u áð langt frá bygð. 1 öðru sinni ætluðu þeir íelagar aö ræna feröa- menn, sem fóru meö skreiöalest noröur Kjöl; var það fulltíðamaö- ur og unglingspiltur- Maöurinn varð svo hræddur, aö hann skalf og sýndi enga mótvörn; cn piltur- inn greip klaufhamar, sló í kinn Arnesi og kjálkabraut hann; bar Ames j)aö merki til dauöadags. Síðan sló pilturinn til Eyvindar, en hann snéri undan og þeir Ar- nes báöir, en hinir koímust heilir til bygöa. Meöan þeir félagar voru á Hveravöllum, sendi Eyvind- ur Arnes einn sinni ofan í Skaga- fjarðardali aö ná sauöum til mat- ar. Arnes fór og kom aö beitar- húsi seinni hluta nætur. Hann var þrekvaxinn, meöialmaöur á hæð og heldur íbyggilegur, sterk- ur að afli og áræðinn, og haföi í þetta sinn öxi i hendi. IÞ'egar Ames er kominn aö sauöahúsinu, l>er þar að' smalann i sama bili; hann var mikill vexti og haföi varroku i hendi. Ames vildi komast í húsið, en smalinn varð fyrri, komst fyrir dyrnar og varði Amesi inngöngn. Sóttust þeir þar um stund; en svo lauk, aö smal- inn sló öxina úr höndum Arnesi, og dró hana aö sér. Þegar Ar- nes var orðinn vopnlaus, snéri hann undan, og kom slyppur licim til Eyvindar aftur. Það er frá Norölingum að segja, að þeim þykir illur gectur kominn á heiðarnar, þar sem Eyvindur er, fóftt j>eir því að honum, og gerfiu forða hans upptækan, en það voru 50 sauðarföll, og var þ-im svo haganlega fy.rir komið i hrískesti einum, að annað lagið' var af keti, en aimað af hrísi. Norðlemiingar tóku föllin og alt, sem þeir fundu þar fémætt fleira, en eyddu hreys- iö til grunna. Þeir Eyvindur og Arnes sluppu undan, hinn fyr- nefndi á handahlaupum, en Halla náðist, og var flutt til bygða. Þ;á var og meö Eyvindi Abraham þjófur; honum náöu Norölending- ar og hengdu hann á gálga á Hveravöllum; því kvað Samson skáld háðvisu tnn mann einn, aö sál lians mundi fara: “Abrahams í opiö skaut upp’á Hveravöllum. 1 Veturinn næsta eftir áttu þeir Eyvindur mjög uröugt uppdráttar, og lifðú mest á rjúpnaveiöum. Eitlu síöar er sagt, aö Halla hafi komiö til þeirra aftur, og fluttu þau þá bygö' sina suöur og austur i Arnarfellsmúla, viö Þ’jórsírdrög undir Amarfellsjökli. Þar gerðu ]>au sér hreysi, og er sagt, að þau hafi hafst þar við 4 eða 5 vetur. Ekki fór betur aö fyrir þeim Ey- vindi á þessum stöðvum, ]>egar fram i sótti, en á Hverav llum; því eitt surnar fóru tveir menn úr Ytrahrepp inn á afrétt til áUta- dráps og grasa. Hittu þeir Ey- vind þar á slangri og þektu hann, enda þótt hann lýgi til nafns síns. Ekki fundu bygðamenn bústað Eyvindar i þaö sinn. Þaö sumar stálu þeir félagar af Hreppamanna-afrétt svo milclu fé, skömmu fyrir fjallasafn, að utn haustið þótti bændum ekki einleik- iöv hversu heimtist, og var þvi far- ið í eftirleit. In'st á afréttum komu þeir á fjárslóð mikla; hafði féö

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.