Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 43

Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 43
FJALLA-EYVINDUR. 233 eina haustnótt, visttun og ýmsu ö'öru úr skemmu eða úti'húsi frá Magnúsi bónda i Gilhaga i Skaga- fjarðardölum. Var þeim veitt eftirför, en náðust ekki, og sást ekkert eftir af þeim, nema ein- lrverjar menjar þess, að þeir liefS'u áð langt frá bygð. 1 öðru sinni ætluðu þeir íelagar aö ræna feröa- menn, sem fóru meö skreiöalest noröur Kjöl; var það fulltíðamaö- ur og unglingspiltur- Maöurinn varð svo hræddur, aö hann skalf og sýndi enga mótvörn; cn piltur- inn greip klaufhamar, sló í kinn Arnesi og kjálkabraut hann; bar Ames j)aö merki til dauöadags. Síðan sló pilturinn til Eyvindar, en hann snéri undan og þeir Ar- nes báöir, en hinir koímust heilir til bygöa. Meöan þeir félagar voru á Hveravöllum, sendi Eyvind- ur Arnes einn sinni ofan í Skaga- fjarðardali aö ná sauöum til mat- ar. Arnes fór og kom aö beitar- húsi seinni hluta nætur. Hann var þrekvaxinn, meöialmaöur á hæð og heldur íbyggilegur, sterk- ur að afli og áræðinn, og haföi í þetta sinn öxi i hendi. IÞ'egar Ames er kominn aö sauöahúsinu, l>er þar að' smalann i sama bili; hann var mikill vexti og haföi varroku i hendi. Ames vildi komast í húsið, en smalinn varð fyrri, komst fyrir dyrnar og varði Amesi inngöngn. Sóttust þeir þar um stund; en svo lauk, aö smal- inn sló öxina úr höndum Arnesi, og dró hana aö sér. Þegar Ar- nes var orðinn vopnlaus, snéri hann undan, og kom slyppur licim til Eyvindar aftur. Það er frá Norölingum að segja, að þeim þykir illur gectur kominn á heiðarnar, þar sem Eyvindur er, fóftt j>eir því að honum, og gerfiu forða hans upptækan, en það voru 50 sauðarföll, og var þ-im svo haganlega fy.rir komið i hrískesti einum, að annað lagið' var af keti, en aimað af hrísi. Norðlemiingar tóku föllin og alt, sem þeir fundu þar fémætt fleira, en eyddu hreys- iö til grunna. Þeir Eyvindur og Arnes sluppu undan, hinn fyr- nefndi á handahlaupum, en Halla náðist, og var flutt til bygða. Þ;á var og meö Eyvindi Abraham þjófur; honum náöu Norölending- ar og hengdu hann á gálga á Hveravöllum; því kvað Samson skáld háðvisu tnn mann einn, aö sál lians mundi fara: “Abrahams í opiö skaut upp’á Hveravöllum. 1 Veturinn næsta eftir áttu þeir Eyvindur mjög uröugt uppdráttar, og lifðú mest á rjúpnaveiöum. Eitlu síöar er sagt, aö Halla hafi komiö til þeirra aftur, og fluttu þau þá bygö' sina suöur og austur i Arnarfellsmúla, viö Þ’jórsírdrög undir Amarfellsjökli. Þar gerðu ]>au sér hreysi, og er sagt, að þau hafi hafst þar við 4 eða 5 vetur. Ekki fór betur aö fyrir þeim Ey- vindi á þessum stöðvum, ]>egar fram i sótti, en á Hverav llum; því eitt surnar fóru tveir menn úr Ytrahrepp inn á afrétt til áUta- dráps og grasa. Hittu þeir Ey- vind þar á slangri og þektu hann, enda þótt hann lýgi til nafns síns. Ekki fundu bygðamenn bústað Eyvindar i þaö sinn. Þaö sumar stálu þeir félagar af Hreppamanna-afrétt svo milclu fé, skömmu fyrir fjallasafn, að utn haustið þótti bændum ekki einleik- iöv hversu heimtist, og var þvi far- ið í eftirleit. In'st á afréttum komu þeir á fjárslóð mikla; hafði féö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.