Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 53

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 53
NUNNAN í HULINSHEIMUM 243 “Eg haföi aldrei hugsaö út í þa'ð,” sag'ði hann hugsandi. “Það verður þó engan veginn auðvelt, því í báðum göflum eru gömul imálverk, bygð inn í vegginn. Þau voru þar á tímum gamla Patricks.” “Þessi málverk voru þá til á tím- um stúlkunnar heillum horfnu, og liafa ætíð hangið þar sem litla birtu lagði á þau.” “Satt er það, og eg verð að játa, að eg liefi aldrei veitt þeirn mikla eftir- tekt, þó sagt sé að Van Dyck hafi málað þær myndir.” “Af fólki af ættinni?” spurði eg. “Já. Önnur er af Patrick en hin af konu hans. Báðar dökkar og skuggalegar. Gerði þeim ef til vill gott að vera hreinsaðar og olíuborn- ar.” “Þær skortir ljós, Kellaw! ljós og loft. Það gerir þeirn gott aö rífa þær niður.” Kellaw kinkaði kolli til samþykkis, en sagöi svo snögglega: “Því skyld- um við bíða til morguns? Því ekki að byrja þegar í stað? Nema við skyldum hafa fengíð nóg.” “Hvað það sner.tir,” sagði eg, “þá máttu treysta mér til að halda áfram. Hvað leggur þú til ?” “Taktu cftir. Ef fótatakið kemur til baka, eins og þú getur til, verður þess fyrst vart við suðurendami. Eg skal taka mér stöð þar; þú getur séð fyrir norðurgaflinum. Við getum báðir haft stóla, svo við getum beöið sitjandi. Taugarnar hafa það til, aö láta barnalega og Ieika á mann, cf maöur gerir þessháttar tilraunir standandi.” Hann hló kuldalega og teygði sig. Næsta augnablik rétti hann sig í sessi og leit til mín glettinn. “Eif við tökum til strax,” bætti hann við, “er síður hætt viö aö við höfumjrjark til að hætta við alt sam- an. Það er þvi bezt þú komir.” Nokkrum mínútum seinna var livor á sínum staö. Yfir í endanum gat eg séð myndina bygða inn í veggir.n, þó í skugga væri — hún sýndi Patrick Kellaw á hestbaki. Eg sat til hliöar. fast viö þilið og að baki mér voru dyrnar að bókahlöðunni. Tikk—takk heyrðist frá klukkunni og annað slagið nlarraði í viðum húsgagnanna i gang- inum, eins og til aö minna mig á, að gott tiimbur er eftir alt lifandi og staríandi. Úti lék vindurinn aö vafningsviönum og feykti blöðum hans gegnt gluggarúðunum. Nú tóku tvær uglur aö kastast á kveðjum; eg þráði ósjálfrátt dagsljósiö og ók mér óþolinmóölega í stólnum. Augnabliki síðar hrökk eg viö og stóð á fætur. Hva'ð er á seyoi ? Eg slarði niður ganginn og hlustaði. Ekki var um að villast, frá hinum endanum barst kvenmannsrödd æ skýrari og blíðari. Latnesku orðin sungin skýrum fullum tónum; næst varð röddin aö angistarópi og þagn- aöi. Það augnablik virtist hún konta frá miðjum ganginum og eitthvað — eg veit ekki þva'ð — lét mér ósjálf- rátt koma í hug mynd Patricks Ivel- laws á miðjum hliðarveggnum. Er söngurinn hætti heyr'öi eg skó- hljóðið og sá vin minn; hann fylgdi í humátt á eftir, lotinn, með aöra höndina reista yfir enni sér. Skref eftir skref kom hin óséöa vera nær, unz eg heyrði mjúkt skrjáf- hljóðið í kjólnum; eg bei'ð sem negld- ur niöur og hallaði annari öxlinni upp a'ð myndinni. Annað hvort skref virtist óljóst eins og fóturinn fylgdi gólfinu; og meðan eg var að hugsa um orsök þess barst skóhljóðið nær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.