Syrpa - 01.09.1913, Side 17
KONAN ÓKUNNA.
í
Brodrick gekk hægt og stilt eftir
hellulagöri gangstéttinni og stefndi
niSur aS klúbbnum, þar sem hann
haföi aösetur. Hann var einn um
strætiö; hin eina lifandi skepiu önn-
ur, seni sást, var svartur köttur, er
lallaöi meS lafandi rófu ofan gang-
stéttina.
Brodrick var niöur sokkinn í um-
hugsanir út af bréfi, sem hann hafSi
fengiS næstliöna viku frá frændkonu
sinni—fjarskildri þó—Kristinu. Hún
var rétt nýkomin heim úr giftingar-
gamanferS sinni. Hún skrifaSi:
“Okkur líSur alveg dæmalaust vel,
eöa öllu heldur okkur leiS þaS þang-
aö til viö komum heim og urSum þess
áskynja, aS báSar stúlkurnar vorit
stroknar. Þeim heföi veriö alveg ó-
liætt aö draga þaS ofurlítiö lengur
og lofa mér aS kynnast þeim dálítiö
áöur en þær álpuSust út í slíka ó-
hæfu. Eg býst viö aS þær haldi aö eg
sé ein af þeini stjúpmæörum, sem
getiö er um i sögum og brugöiS er
viö fyrir grimd og guöleysi, eg, sem
haföi ásett mér aS verSa þeim góö.
AuövitaS gjörSi eg mér grcin fyrir
])ví, aS þær voru í vanda staddar,
litlu minni vanda en eg sjálf.
Eg játa þaö hispurslaust, aö eg er
sek ; því aS óbeinlínis er mér þaö aS
kenna, aö eg giftist fööur þeirra.
Hann getur ekki á heilum sér tekiö.
Eftir því, sem hann hefir sagt mér og
þér líka, er Lúcía of elskuverö stúlka
til þess aS vera þvi sem nær einmana
að berjast fyrir þeim báSum, því
Dolly er ekki nema 12 ára.
Jón er ósköpin öll upp meö sér af
Lúciu, en — mér þykir fvrir aö segja
þaS: henni hlýtur aö liafa veriö spilt
meS of miklu eftirlæti. Án þess eg
sé nokkuö aö liæla mér, vildi eg þó
fegin, aö viö heföum sézt áöur en eg
giftist föSur hennar, því stúlkunum
hefir æfinlega þótt vænt um mig.
E11 nú—”
Glaöa og fallega andlitiS á Krist-
ínu stóS afmálaö fyrir hugskotssjón-
um Brodricks á meSan hann liélt á-
fram og las :
“— Nú er eina ráSiS okkar, aö
halda okkur í skefjum og vera þolin-
móS þangaS til Lúcía iörast, eöa hún
finst, ellegar hún veröur fegin aö
koma þegar hana fer aö skera innan.
Viö höfum skrifaS öllum ættingjum
hennar alveg aö árangurslausu og alt
til þessa hefir Jón lagt þvert bann
fyrir, að niáliö sé lagt í hendur leyni-
lögreglunni. ViS stöndum liöndum
uppi ráöalaus og getum ekki gjört
neinar ráSstafanir.
Má vel vera þær séu i bænum .Jón
ltefir fariS tvisvar eSa þrisvar sinn-
um aö litast um eftir þcim, en alt aö
ónýtu. HafSu víöa augit þín, þegar
þú kemur til Bayern. Það er alls