Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 33

Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 33
ÞÁTTUR TUNGU-HALLS 31 Mœtir harm þá bola sínum skamt frá garSi, og lét hann venju fremur grimdarlega. Sá hann þá, aö á horn- um bolans liéngu innífli sonar síns, en ræfill af líkamanum lá þar skamt frá. Svipur Halla varS rauöur sem blóS og í augum hans brá fyrir sem eldleiftri. Hann leit snöggvast til samferöamannsins og skipaöi honum aö standa kyrrum. Sjálfur gekk hann hiklaust móti bolanum og þreif um hornin. Skifti það fám augnablikum unz boli lá fallinn og brotinn úr háls- liönum. Um leið og Halli slepti tak- inu sagöi hann: “Nú drepur þú ekki fleiri, djöfull!” Aö svo mæltu tók hann hinar sund- ur tættu líkamsleifar sonar sins. Við þá sorgarsjón hrundi eitthvaö af augum Halls, er liktist íshöglum, en ekki venjulegum tárum. Meö líkamsræfilinn í fanginu gekk liann rakleitt inn til konu sinnar og fast upp aö knjám hennar og mælti í föstum og dimmum róm: “Sjáðu verkin þín, kona I” Húsfreyja stein- |>agði og féll litlu síðar í ómegin. Iianri gekk þungstígur á braut og lét hana eiga sig. Honum var þaö ósárt ])ó hún fyndi til einu sinni, og gæti þaö máske oröiö til þess, að hún “lækkaði seglin.” Halli varö aldrei sami maöur eftir þetta. Drengitrinn var afbragös mannsefni og endurminningin um liann og hin sorglegit afdrif hans fylgdu Halla alla leið til grafarinnar. Húsfreyja saknaöi einnig sonar síns innilega; en hún vildi þó endi- lega nitja bolakroppinn, bæöi húö og ltold, — en Halli brast viö reiður og ])verneitaöi. Kvaðst hann eigi myndi fara aö dæmi Þjóðólfs, og éta sonar- bana sinn. Þait uröu því endalok bolans, — þvert um vilja húsfreyju, — aö hann var brendur til ösku. Sú hegning þótti honum maklegust. Halli var meö hærri mönnum aö vexti og aö því skapi þrekinn, eink- anlega um heröarnar. Hann var rammur aö afli, sem titt var um suma íslcndinga í þá daga. Svipurinn var mikill og nokkuö forneskjulegur. Hörundiö var fremur brúnleitt og liáriö svart og gljáandi og féll slétt. Andlitið heldur stórskor ö. Málróm- uritin sterkur og karlmannlegur. Hann var manna glaölyndastur, en |)ótti nokkuð glettinn og gáskafullur í viöræöum. Geðríkur vr ltann mjög og þótti fremur óvæginn er því var aö skifta. en kunni þó manna bezt aö stilla skap sitt ef nauðsyn kraföi. Búhöldur var hann mikill og starfs maöur tneö afbrigöum, enda vel efn- um búinn. Gestavinur mikill og góö- hjartaður viö snauöa menn og vesal- inga og hinn mesti höföingi í lund. Guðrækinn ])ótti hann vera minna en í meöallagi; og kom það oft fram í liáttalagi hans, að hann myndi ekki vera neinn sérlegur trúmaöur, enda var hann óvenju frjálslyndur í skoð- unum. AÖ vitsmunum var hann álitinn aö standa flestum mönnum framar í hópi alþýðumanna; var því oft leitað hans ráöa í vandamálum, og reyndust þau aö jafnaöi hin ágætustu. í fám oröum sagt, var honum flest vel gefið. t sveitarvísum, er kveðnar voru á efri árum Halls, stendur þetta erindi um Tungu-bóndann: Hallur í Tungu hýsir bæ, hiröir punga djarfi;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.