Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 46

Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 46
44 SYftPA "Jæja, úr því þaö cr hvorki upp- hlaup né sjóræningjar, né veöur, né skipreiki, né leki, né hungursneyö, né pest, hvað getur það þá verið annað cn sjóslanga hafi stungið snjáldrinu inn yfir horðstokkinn og gleypt ]^á, einn á fætur öðrum.” “Af skipinu hafa þeir gengiö,” sagði skipstjóri; “það er auðséð,” og hann lét sem hann hevrði ckki sjó- slöngu útskýringuna. “Já, en hví hafa þeir farið af skipi?” “Já, hví hafa þeir fariö, þaö er nú einniitt býsnin. Þeim var ekki þröngvað til að fara, þaö er auðséð. Peir fóru af fúsuni og frjálsum vilja, og þó viðbúnaðarlaust; það er áreiðanlegt. Þeir vissu ckki, að þeir færu, fyr cn i sömu andránni og að ]iví kom. Peir fóru allir í mesta skyndingi. Því þeir skildu við skip- iö í miðri morgunmáltíðinni, og tóku engin plögg með sér nema þau, sem þeir stóðu i. Fari bölvað, sem þeir tóku annað með sér en skipsúrið. En hví voru þeir að taka það ? Eg hcld lika að þeir hafi tekið skipsskjölin. Við höfum ekki getað fundiö þau, aö minsta kosti, þó vcra rnegi að þau séu i einhverri skúffu, sem okkur hafi yfirsézt að opna.” “Það stendur heima, skipstjóri, þeir hafa ekki haft annað meö sér en skipsúrið og skipsskjölin, ef til vill. En hví fóru þeir að fara af skipinu eins stráheilu og það var daginn, sem það hljóp af stokkun- uin? Viö höfum reynt skipsdælurn- ar og það er ekki einn dropi af sjó, framar vonum, í kjalsoginu. Skipiö er í bezta lagi að öllu leyti. Kondu, sko! Elérna eru blóðblettir." Stýri- maöur haföi dregið svgöju úr skciö- um, sem héngu á káetu veggnum, og benti nú á bletti á blaðinu. “Þar er blóð, en hví var sá, sem neytti sveöj- unnar, að slíðra hana aftur.” sagði stýrimaöur og litaöist um á þilfarinu við skeiðarnar. “Skoðaðu blettina ]>á arna, ]>að eru lika blóðblettir,” sagði hann. “Það er þá eftir sjóræningja. Einhver kafteinn Kidd hefir verið hér á ferð og sent þá alla fyrir borð.” “Að þaö sé eftir sjóræningja, Adams,” mælti skipstjóri; “en þá eru gripirnir, bæði úrin í stýrimanns- herberginu og hringar og gimstcinar frúarinnar, og pcninga kistillinn ó- tæmdur.” “Jæja, skipstjóri góður; hvernig sem i þvi liggur, þá eigum við nú fundarlaun í henni.” “Ójá, Adams; en eg botna ekki í, hvernig þeir hafa haft sig Inirt af skipinu. Þeir hafa ekki farið á sín- um eigin bátum eða hvað ?” “Nei. Því báturinn, sem skipinu fylgir, er hér vís á sínum stað.” “Nú, þá hafa þeir, Adarns, haft sig burt á báti einhvers annars skips.” “Hvernig hefðu þeir getað komist burt öðru vísi ?” “Það er svo. Og nú er ekki ann- að aö gera fyrir okkur, en toga liana inn til Gibraltar og reyna þar aö komast að raun um, hví skips- höfnin hafi gengið af skipi, ])ótt skipiö sé “Ai " skip í alla staði.” Vera ntá, að lesarinn vilji spreita sig á að leysa.þennan hnút, scm sjó- mönnum liefir reynst svo fast rið- inn, og þvi er hér við hætt ítarlegri frásögn af skoðunargerð þeirri, sent þeir skipstjóri og stýrimaður geröu á Mariu Celeste mannlausri. í fyrsta lagi var það auöséð, aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.