Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 62

Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 62
60 SVRPA ávöxtum, þá er þab varla meira en rétt handa mér aö lifa af; og alt land hans, anna'8 en garbarnir, er bert hraun og hellur.” “Eg er enn ekki af baki dottinn,” sagöi Lópaka. “Vi8 skulum fara til málafærslumannsins.” Legar þeir komu til málafærslu- mannsins, kom þaö upp úr kafinu, a8 gamli maburinn hafSi grætt ógrynm fjár síðustu árin, og hafSi veriS or5- inn flugríkur, þegar hann dó. “Þ arna færðu peningana fyrir hús- iö,” kallabi Lópaka upp yfir sig. “Ef þér ætlið aö láta smíða fyrir yöur hús,” sagSi málafærslumaöur- inn, “þá get eg vísaö yöur á afbragös- góöan húsasmiö, sem er nýlega kom- inn hingaö til eyjarinnar. “Alt miöar að sama markinu,” hrópaöi Lópaka; “þetta berst alt sam- an upp í hendurnar á okkur; viö skul- um bera okkur aö láta atvikin ráöa.” Síöan gengu þeir báöir til húsa- smiðsins. Hann sat í skrifstofu sinni og lágu ótal uppdrættir á borðinu fyrir framan hann. Legar Jjeir höfðu sagt honúni erindi sín, tók hann einn uppdráttinn af borðinu og sýndi Kífa. Þegar hann lítur á uppdráttinn hljóðar hann upp yfir sig, því aö hann þóttist þekkja þar húsið, sem hann hafði hugsað sér að eiga. úr rót hennar einskonar áfengan drykk, sem þeim þykir hið mesta sæl- gæti. Ekki er þó tilbúningurinn sem alli-a lystilegastur. Konur eða ung- lingar tiggja rótina I graut og er tugg- unum safnaS I tréílát. SÍ'San er helt vatni yfir og látið standa svo um hríS. pá eru trefjarnar slaSar úr maukinu á táganeti, og er þá drykkurinn tilbú- inn. Drykkurinn deyfir mann og svæfir og manni líður vel meSan hann verkar.—pýð. “Eg á sjálfsagt að eignast þetta hús,” hugsaði Kífi með sjálfum sér, “og þó aö mér lítist ekki á, hvernig það er fengið, þá ætla eg að eiga það, því a'ð mér finst eg eins geta tekið því góöa, sem að höndum ber, eins og hinu illa.” Síöan sagöi hann smiðnum, hvern- ig allur frágangur á húsinu ætti að vera og sagöi, að málverk ættu a'ð vera á veggjunum og allskonar skraut á boröunum, og spuröi hann svo, hvað húsið myndi kosta með öllu saman. Húsasmiðurinn lagði fyrir hann ýmsar spurningar, tók sér penna í hönd og setti upp stóreflis dæmi; og þegar hann var búinn, nefndi hann alveg sömu upphæðina, sem Kifi haf'ði erft eftir föðurbróður sinn. Kífi og Lópaka litu hvor á annan og kinkuöu kolli. “Þa’ð er engum blööum um það a'ö fletta, að þetta hús er mér ætlað, hvort sem mér líkar vel eða illa,” hugsaöi Kífi með sér. Það er auð- vitað frá Kölska, og eg er hræddur um að það veröi mér aldrei til gæfu; en þetta verður ekki aftur tekið, og eg get eins tekiö því góða, sem að höndum ber, eins og hinu illa. En því heiti eg, og það skal eg enda, að óska einskis framar, meðan eg á þessa flösku.” Nú ræ'ða þeir nánara um húsgerð- ina, Kífi og smiðurinn, og gera síð- an samninga með sér og skrifa undir ])á Eftir það snúa þeir afttir til skips, Kífi og Lópaka, og fara meö því til Ástralíu; því að þeim kom saman um ]tað, að skifta sér ekkert af húsgjöröinni meir, heldur láta smiðinn og flöskupúkann eina um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.