Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 43

Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 43
41 R^SNIN MESTA Á SJÓ að komi'S íiieð útlistan á því, sem nokkurt hald sé í og standi heima vi'ð atriði þau, sem kunn eru af réttar- geröunum. Hér verða nú sögð atr- iði ])essi, það cr að segja alt, sem menn vita um atburð þennan eftir fjörutíu ár. Hví fóru menn af Maríu Cclcstc? Engin af þeim þrettán sálum, sem sigldu á skipinu frá Ncw York, hef- ir komið aftur í leitirnar til að segja frá hvað hafi komið þeim til að flýja skipið í skyndi. Það fanst undir seglum, mannlaust, á Atlanzhafinu daginn eftir aö skipverjar skildu við það, með bátana i skor'öum og nægar vistir innan borös. Það var snemma í september 1872, að skipstjóri Ben Griggs frá Nýja Englandi atóö á Eystriár-hafnar- garði í New York og sá á, að sí'ö- asta stykkið var flutt á skip út og ofan í káetu hans. Það var sauma- vél konu hans, því kona hans ætlaði að fara með honum á Maríu Celeste, 500 smálesta skipi, og förinni heitið til Gcnúa. Það var jafnsnemma að saumavélin var færð út á skip og skipstjórafrúin kom ofan að höfninni í föruneyti skipseiganda, og hafði með sér börn þeirra hjóna, sjö ára gamla telpu og drenghnokka tólf ára. Drengurinn rann óðar til föður sins organdi; ‘ Lofaðu mér að fara með þér, pabbi, eins og henni systur minni.” “Vertu stiltur, drengur minn, og láttu ckki svona,” svaraði faðir hans. “Þú hefir farið tvisvar með mér, og nú er bezt aö þú sért eftir og farir í skóla.” “En mér lciðist, að vera ekki hjá mömmu og systur minni,” ansaði drengurinn, “Ójá, eg býst við því,” svaraöi faðir hans, eins og honum hefði ekki hugkvæmst þa'ð fyrri; svo sneri hann sér til skipseiganda og sagði: ' Ilvernig lízt þér á, aö strákurinn fái að fara með þeim mæðgum?” Sl.ipcigandi kinkaði kolli. “Eg helcl, að strákurinn ætti aö sitja eftir viö bækur sinar,” svaraði hann, og viö það var látið sitja. I'-cgar skipiö var dregi'ö frá, stóö drengurinn eftir á hafnargaröinum lijá skipseiganda, og beljaöi og grét, oins og hann ætlaði að springa af harmi, þar til skipseigandi tók hann upp til búða og keypti honum leik- föng og sætindi. — En hverju shpp (’rengurinn undan fyrir þaö að ía ckki að fara með iöður sínum, Bcn. Criggs, skipstjóra á Maríu Cclcstcf Knginn er kominn til að segja þaö. Vikur liðu, mánuðir liðu tveir og meira en það. Þá kom skipseiganda loksins frá Bandaríkjastjórn tilkynn- ing frá konsúl hennar í Gil)raltar, svo látandi: “Gibraltar, 2. Janúar 1872. Erigginn, María Celeste frá New York, var toguð hingað til hafnar af hrczka barkinum Dei Gratia. María haföi fundist mannlaus út á rúmsjó 5. Desember. Skipið var i bezta standi, en var dæmt vogrek af farmannaréttinum og tekið til með- ferðar af honum. Hvað orðið hafi af skipshöfninni, vita menn ekki." Skipseigandi brá óðar við og lagöi á staö til Gibraltar. En áður en haun fór sendi hann litla Grigg, skipstjóra syni, eftirrit af tilkynningunni. “Ef pabbi hefði lofa'ö mér að far.i með sér," varð drengnum að orði ' þá hefðum við nú verið öll samai heil á þúfi. Þ.ví þrettán urðu þau á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.