Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 55

Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 55
PÁLL LlTLl 53 hinn langt yfir áttrætt; en báðir voru þeir jafn mikil börn, þarna úti í fug'Iasöngnum. Afi kendi Páli aö hugsa — og Páll kendi afa að trúa. Þeir voru saman guðslangan dag- inn og sváfu í sama rúminu á nótt- unni. Þeir töluðu samati eins og bláu fuglarnir í æfintýrinu. Pabbi drengsins litla eignaðist annan son með nýju konunni. En Páll litli vissi ekkert um það, því hann var hjá honum afa sínum. “Varaðu þig á vatninu, Páll ! — Farðu ekki svona nærri vatninu! — Æ, Páll, nú ertu oröinn blautur í fæturnar !“ — ,,Ójá afi !“ — ,,Nú verðum við að fara heim til þess að fá þurra sokka !“ — Páll var ó- hnugginn. Afi var honnm alt í öllu. Og svo dó afi. — Litli drengurinn skildi það ekki. Hann leitabi nieð augunum, hann braut heilann ; en hann gat ekki skilið það. Stundum, þegar afi var þreyttur, hafði hann sagt : ,,Jæja Páll, — eg dey nú líklega bráðum frá þér. Þá sérðu ekki veslings gamla afa framar, —- vesl- ings afa, sem þykir svo vænt utri þig“. En hið saklausa ljós, sent heitir skilningsleysi, er ekki hægt að slökkva. Barnið var k&tt og gleymdi þessu. Kirkjan var úti á bersvæði. Lítil og hrörleg kirkja. Hún var nú opnuð og klukkunum hringt. Það var fagur dagur. Presturinn, ætt- ingjarnir og vinirnir kornu tneð afa heiman að ; þeir báðust fyrir há- stöfum alla leiðina ; allir gengu ber- höfðaöir. Leiðin lá um gljúfrið. Stór kýr lá öðrttmegin við veginn jórtrandi og horfði til þeirra móður- lega. Það var um vor pg rnennirn' ir gengu snöggklæddir. Og dreng- urinn litli fór næstur líkkistunni. Kirkjugarðurinn var eyðilegur og innibyrgður. Ekkert tré var þar og engin gröf annari hærri. Stein- garðinttm ttmhverfis hann lá við hruni. Þeir lokuðu tréhliðinu á eftir sér. Páll horfði á það með at- hygli. Hann var þriggja ára. ,,Óræstis drengur ! Þú gerir ntig frávita. Þarna slítur þú öllum föt- unum sem eg gef þér — og svo drekkurðu alla mjólkina ! Eg læt þig niður í kjallara. Og þar skaltu fá þurt brauð. Það er nú sér á parti hvað þú ert ljótur !“ Hver er ávarpaður svona ? Það er Páll, — hann litli Páll, drenguriiut hansafa. Þegar búið var að grafa afa, fiutti ókunnugur maður í húsið hans, — það var pabbi Páls ; og svo kom ó- kunnug kona með ber brjóst ; hún hafði barn á brjósti. Hún lagði hatur & Pál frá upp- hafi. Honum var ofaukið. Sumum mæðrum má líkja við Sfinsk. Þær eru hvítar öðru megin en svartar hinu megin. Viðkvæmar fyrir sínu eigin barni, harðar við stjúpbarnið. Að þola pyntingar . . . Það get- ur píslarvottur, spámaður og post- uli; en lítið barn ? . . . Að fá hat- ur fyrir ást ? Hann skildi það ekki. Þegar hann kom á kveldin inn í litla herbergið sitt, fanst honunt það vera orðið svo dimt. Hann grét lengi þegar hann var einn, grét þangað til hann sofnaði. Og þegar liann vaknaði leit hann í kringum sig undrandi. Honum fanst húsið gluggalaust og dagurinn koniast ekki inn í það. Og þegar liann kom út, virtist honum kunningjarn- ir hans þar kannast ekki við hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.